Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37722
Í ritgerð þessari verður fjallað um viðleitni löggjafans til að taka á því vandamáli sem í daglegu tali kallast heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Farið verður yfir skilgreiningu á hugtökunum og þróun löggjafar er viðkemur heimilisofbeldi síðastliðna tæpa þrjá áratugi. Þá verður gerð ítarleg grein fyrir dómaframkvæmd eftir lögfestingu ákvæðis 218. gr. b. hegningarlaga nr. 19/1940. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hver tengsl aðila þurfa að vera til að ákvæði 218. gr. b. hegningarlaga nr. 19/1940 verði talið eiga við og hvaða háttsemi verði heimfærð undir ákvæðið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA. OSJ. 10.04.2021.pdf | 553.21 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman - yfirlýsing.pdf | 293 kB | Lokaður | Yfirlýsing |