Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37757
The opioid epidemic that started in the US in the 1990s has since become a global phenomenon. The misuse of opioids as a medicine has become more pronounced, as long-term use of opioids is more prevalent than before, despite clinical guidelines to the contrary. Furthermore, the population is becoming more diseased, and polypharmacy is becoming more common, which calls for more awareness of patients on concomitant use of opioids and other medications. In this study, we have focused on the concomitant use of opioids with SSRIs. Pain and depression have been linked together both sociologically and neurologically.
Our data showed a significant increase in the use of SSRIs (+27.3 DDDs per year, 95% CI: +8.7 ; +46.0) among patients that also redeem over 112 DDDs of opioids per year compared to non-opioid users. Contrastingly, low opioid use (1-28 DDDs per year) was linked to a significant decrease in SSRI use compared to non-opioid users.
SSRI use was found to be affected by opioid use and was dose dependant. Low opioid users used fewer DDDs of SSRIs than non-opioid users, and high opioid users used more than non-opioid users. Prevalent opioid use resulted in decreased SSRI use (-94 DDDs per year 95% CI: -104.8 ; -84.5) when also correcting for interactions between benzodiazepines, Z drugs and opioids. High opioid use was found to interact significantly with any use of benzodiazepine and benzodiazepine related drugs.
Although a relationship can be seen between opioid and SSRI use, it is not perspicuous and should be better studied. Opioid users' SSRI dose progression differed considerably compared to non-opioid users, with non-opioid users remaining on a more stable treatment throughout the study period. Comorbidities did not cause a significant increase, except for those suffering over eight chronic conditions.
Ópíóíðafaraldurinn sem hófst í Bandaríkjunum á níunda áratugnum hefur breiðst út til annara landa, og orðið að heimsfaraldri. Notkun ópíóíða er oft ekki samkvæmt klínískum leiðbeiningum, sem segja meðferð þurfa að vera eins stutta og mögulegt er. Raunin er sú að ópíóíðar eru oft notaðir til lengri tíma gegn sársauka ótengdum krabbameini.
Fjölveikindi eru einnig orðinn algengari en áður, og því fylgir oft fjöllyfjanotkun. Þetta kallar á aukna þekkingu samhliða notkun ópíóíða og annara lyfja. Í þessu rannsóknarverkefni hefur verið einblínt á samhliða notkun ópíóíða og SSRI lyfja. Rannsóknir hafa sýnt að sársauki og þunglyndi eru nátengd fyrirbæri. 26.8% ópíóíðanotanda sem við rannsökuðum, voru á samhliða notkun SSRI lyfja.
Niðurstöður okkar sýndu marktæka hækkun á SSRI skömmtun (+27.3 DDDs á ári, 95% öryggisbil: +8.7 ; +46.0) hjá einstaklingum sem tóku yfir 112 DDDs af ópíóíðum á ári miðað við sjúklinga sem tóku enga ópíóíða. Þá var marktæk lækkun á SSRI skömmtun (-27.0 DDDs á ári, 95% öryggisbil: -37.8 ; -16.2) einstaklinga sem tóku lítið af ópíóíðum (1-28 DDD á ári).
Einver tengsl virðast vera á ópíóíðanotkun einstaklinga og SSRI notkun en það er ekki augljóst hvort um orsakasamband sé að ræða. Langtímanotkun ópíóíða leiddi til minni notkunar á SSRI lyfjum (-94 DDDs per year 95% CI: -104.8 ; -84.5), þegar það var leiðrétt fyrir milliverkana ópíóíða og benzódíazepína og benzódíazepín skyldra lyfja, en þar var sýnt fram á marktækar milliverkanir milli þeirra og mikillar notkunar ópíóíða.
Skammtaþróun SSRI lyfja einstaklinga sem tóku ekki ópíóíða var frábrugðin skammtaþróun einstaklinga sem tóku mikið af ópíóíðum.
SSRI notkun ópíóíðanotenda var frábrugðin einstaklingum sem notuðu ekki ópíóíða. Einstaklingar notuðu ekki ópíóíða virtust vera á stöðugri meðferð yfir lengri tíma, en það var ekki raunin með ópíóíðanotendur.
Fjölveikindi virðast ekki hafa marktæk áhrif á SSRI notkun nema einstaklingar séu með fleiri en átta sjúkdómsgreiningar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Nicolai MS ritg yfirlysing f skil[24854].pdf | 223,86 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
M.Sc. Pharmacy thesis SSRI and opioids.pdf | 6,89 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |