is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37761

Titill: 
 • Titill er á ensku Development of a patch for hand osteoarthritis
 • Þróun á plástri til notkunar við handaslitgigt
Námsstig: 
 • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Background: Hand osteoarthritis is a condition with strong genetic associations. No disease modifying treatment is currently available for this disease. Risk alleles found in the ALDH1A2 gene, cause decreased bioavailability for retinoic acid. Tazarotene, a third generation retinoid, may have the ability to counteract this reduction. Increasing interest in a preventive and personalized treatment option in drug development for hand osteoarthritis patients to improve quality of life is important.
  Aim: To develop a sensitive analytical method suitable for tazarotene, design a 3D printed drug delivery patch, study the permeation profile for tazarotene and confirm that tazarotene can penetrate into the joints of porcine toes.
  Method: A quantification method using UPLC-QDa for tazarotene and tazarotenic acid was developed. Transdermal studies with Franz diffusion cells were performed to confirm permeation of tazarotene through skin. Different formulations and receptor phase solutions were tested to optimize the permeation profile. 3D printed patches were designed, filled with tazarotene cream or gel and placed on porcine toes to study penetration of tazarotene and tazarotenic acid to the joints.
  Results: Simultaneous quantification of tazarotene and tazarotenic acid was successful. A soft patch design, using Flex45, was printed with a filament temperature of 255°C, a bed temperature of 115°C and a printing speed of 60% or less. Tazarotene and tazarotenic acid, were detected in Franz diffusion transdermal studies and penetration studies on porcine joints. The addition of cyclodextrin to the receptor phase improved permeation for tazarotene.
  Conclusion: A 3D printed patch was designed and printed using reusable material for transdermal delivery of tazarotene. The results of this study confirm that tazarotene can permeate porcine skin and can be delivered to the joints. This study confirms that retinoids can be delivered to the joints and provides valuable results for further development of the 3D prints for hand OA patients.

 • Bakgrunnur: Handaslitgigt er algengur sjúkdómur en erfðir virðast hafa mikil áhrif á þróun sjúkdómsins. Enn sem komið er hefur engin meðferð verið þróuð sem getur breytt þróun sjúkdómsins. Genasamsætur á geni sem kallast ALDH1A2 hafa verið tengdar við minnkað aðgengi retinoic sýru í liðum og er tazarotene talið geta bætt upp fyrir það. Áhugi á þróun á fyrirbyggjandi og einstaklingsbundinni meðferð fer vaxandi og er mikilvæg til að bæta lífsgæði þeirra sem þjást af handaslitgigt.
  Markmið: Að þróa næma greiningarferð sem myndi henta fyrir tazarotene, hanna 3D prentaðan plástur, greina flæði tazarotene yfir húð og staðfesta að efnið komist í liði á svínakjúkum.
  Aðferðir: Magngreiningaraðferð með UPLC-QDa var þróuð. Franz flæðisellur voru notaðar til staðfestingar á flæði tazarotene yfir húð. Flæðieiginleikar efnanna voru bættir með mismunandi formúleringum og móttökufösum. 3D prentaðir plástrar voru hannaðir, fylltir með kremi eða geli og settir á svínakjúkur til að kanna hvort að tazarotene og tazarotenic sýra komist í liði.
  Niðurstöður: Samhliða magngreining á tazarotene og tazarotenic sýru tókst. Plástur var hannaður og prentaður með Flex45 með hitastig fjölliðu stillt á 255°C, hitastig borðs á 115°C og prenthraða í 60% eða minna. Tazarotene og tazarotenic sýra voru greind með Franz flæði tilraunum og tilraunum á liðum. Flæði tazarotene yfir húð var bætt með viðbót cyclodextrins í móttökufasann.
  Ályktanir: Plástur úr endurnýtanlegu efni var hannaður og prentaður sem er vænlegur til húðlyfjagjafar með tazarotene geli. Niðurstöður þessarar rannsóknar staðfesta að tazarotene getur komist í gegnum húð og í liði. Rannsóknin staðfestir því að hægt er að koma retinóíðum í liði og veitir stuðning til frekari þróunar á 3D prentuðum plástrum fyrir sjúklinga sem þjást af handaslitgigt.

Samþykkt: 
 • 20.4.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37761


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Development of a patch for hand osteoarthritis.pdf1.93 MBLokaður til...19.04.2028HeildartextiPDF
yfirlysing um medferd lokaverkefna AO.jpeg2.66 MBLokaðurYfirlýsingJPG