is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37778

Titill: 
  • Nutrition Optimizing for Cultivation of H. Pluvialis on an Industrial Scale. A Novel 1750 L Photo Bioreactor Cultivation.
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Astaxanthin úr örþörungum er verðmæt söluvara, örþörungurinn H. Pluvialis er mikið notaður þar sem hann er atorkusamur framleiðandi astaxanthins. Í iðnaðarræktun örþörunga er uppsöfnun lífmassa grunnurinn að framleiðslu. Einn af þeim þáttunum sem takmarka hagkvæmni framleiðslu hefur verið uppsöfnun lífmassa. Margar greinar hafa verið gefnar út um næringarþörf og aukningu lífmassa, margar þeirra fjalla um rannsóknir fræmkvæmdar í litlu rúmmáli. Í þessari ritgerð var nýtt 1750 L upplýst ræktunarkerfi notað til að skoða þrjár mismunandi næringarblöndur og finna þá sem skilaði mestum vaxtarhraða. Ræktunum var svo fylgt eftir fram að uppskeru, vinnslu og þurrkun astaxanthins. Magn karótenóíða og innra hlutfall astaxanthins í ræktunum var svo skoðað í tengingu við næringarblöndurnar. Markmiðið var að finna næringarblönduna sem skilaði mestum vaxtarhraða, styðsta tíma frá sáningu að uppskeru og hæsta hlutfalli astaxanthins. Niðurstöður sýndu að blandan HP3 skilaði bestum heimtum og verður hún því notuð í áframhaldandi bestunnar tilraunum með ræktir í 1750 L upplýsta ræktunarkerfinu.

Samþykkt: 
  • 26.4.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37778


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaútgáfa_MS_verkefni.pdf1.01 MBLokaður til...21.04.2051HeildartextiPDF
Skemman_yfirlysing.pdf274.46 kBLokaðurYfirlýsingPDF