Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3785
Í þessu verkefni er fræðsla um íslenska hestinn sett í öndvegi. Einblínt er á möguleika hestaleiga í því samhengi og var ákveðið að útbúa fræðsluefni um hestinn sem gæti hentað þeim. Hestaleigur eiga að mínu mati að miðla fræðslu til almennings um hestinn og ýmislegt honum tengt mun meira en gert er og samstarf á milli þeirra og skóla tel ég bjóða uppá marga góða kosti.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
320IN_fixed.pdf | 3 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |