is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/379

Titill: 
  • Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla : fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð skoða ég hvernig nýta megi fjölgreindakenningu Howard Gardners í dönskukennslu til að mæta ólíkum nemendum og kröfum skólayfirvalda. Fjallað er um greindarhugtakið og mismunandi skilgreiningar á því. Nokkuð ýtarlega er farið í fjölgreindakenninguna og átta greindir hennar. Skoðað er hvaða áhrif kenningin hefur haft á skólasamfélagið og hvað einkennir nemendur með styrkleika í ákveðinni greind. Farið er yfir markmið í dönskukennslu og hvað einkennir unglingastig grunnskólans. Fjölgreindakenningin nýtist vel til að mæta mismunandi nemendum og fellur vel að dönskukennslu, þrátt fyrir ýmsar hindranir sem sveigjanlegir kennsluhættir mæta á unglingastigi. Í ritgerðinni er að lokum hugmynd að útfærslu á þemaverkefni í dönskukennslu í anda fjölgreindakenningarinnar.

Samþykkt: 
  • 14.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/379


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf481.64 kBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna