Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37940
Alliteration is a feature of the poetic expression of many languages, but it was one of the most important ones within the ancient Germanic poetic tradition. While other Germanic languages no longer apply the poetic metrics that call for structural alliteration and stopped doing so during medieval times, Icelandic poetry continues to employ structural alliteration in accordance with the tripartite system that includes props and a head-stave (stuðlar and hǫfuðstafr in Old Icelandic). Even in modern poetry and lyrics, one can come across the traditional alliterative style. “Svá sem naglar halda skipi saman,” as nails holding a ship together, so does Óláfr Þórðarson hvítaskáld deem the importance of alliteration in the 13th century for the Nordic poetic tradition. Given this importance of alliteration, it is no surprise that it can be found in all types of Icelandic poetry until well into the 20th century. Few exceptions exist, however, most notably poetry such as sagnadansar and þulur which were mostly performed by women and as such belonged to a less prestigious sphere in society. Since the beginning of the 20th century until today, the importance of alliteration for nearly all types of Icelandic poetry seems to be in a decline, a fact which this thesis aims to explore in more detail through an analysis of scholarship, representative popular poetry and lyrics throughout that time, and the conduction of four interviews with modern Icelandic artists of the poetic and the songwriter’s sphere, namely Bragi Valdimar Skúlason, Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir and Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (better known as GDRN). Through these means, it shall come to light that although knowledge and appreciation of the Icelandic alliterative tradition is still alive among the Icelandic society, there is a clear indication that the usage of it is starting to be restricted to a certain community that values the traditional ways of poetry. Meanwhile, most mainstream poetry and lyrics are using alliteration more freely as one of several poetic devices as opposed to it functioning as a condition that requires fulfilment in order for a work to be considered poetry.
Stuðlun er einkenni ljóðrænnar tjáningar margra tungumála, en hún var eitt mikilvægasta kennileiti forn germansks kveðskapar. Þó önnur germönsk tungumál hafi á miðöldum hætt notkun þeirra bragarhátta sem felast í stuðlaðri formgerð þá hefur sú þriggja þátta stuðlun sem kennd er við stuðla og höfuðstafi verið hluti af ljóðhefð íslenskrar tungu frá upphafi. Þessa stuðlun má enn finna í nútímatextum. „Svá sem naglar halda skipi saman“, er sú myndlíking sem Óláfr Þórðarson hvítaskáld notar til þess að leggja áherslu á mikilvægi stuðlunar í norrænum kveðskap 13. aldar. Stuðlun má finna í nær öllum greinum íslenskrar ljóðlistar alveg fram á 20. öld með nokkrum undantekningum svo sem sagnadönsum og þulum - verk sem voru að mestu leyti flutt af konum og tilheyrðu þar með hópi samfélagsins sem ef til vill naut minni virðingar en aðrir. Mikilvægi stuðlunar hefur þó verið á niðurleið í nær öllum greinum íslensks kveðskapar frá upphafi 20. aldar og fram til nútímans.
Það er einmitt sú staðreynd sem þessi ritgerð miðast við að skoða nánar með greiningu á fræðimennsku, ljóðverkum sem nutu vinsælda á þessu tímaskeiði sem og viðtölum við fjóra íslenska ljóða- og lagasmiði – Braga Valdimar Skúlason, Gerði Kristný, Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttur (betur þekkt sem GDRN). Með þessum aðferðum verður það leitt í ljós að þekking á, sem og velþóknun gagnvart, þessari hefð fyrir stuðlun innan íslensk kveðskapar sé enn til staðar innan íslensks samfélags. Hins vegar séu skýr merki um að notkun stuðlunar sé að verða takmörkuð við ákveðinn hóp innan samfélagsins sem hefur miklar mætur á hefðbundinni ljóðlist. Samstiga þessu séu ljóðskáld og lagasmiðir farin að nota stuðlun á frjálslegri hátt sem eitt margra ljóðrænna stílbragða fremur en skilyrði sem þarf að uppfylla til þess að verk megi kallast ljóðlist.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Sophie Antonia Kass MA Thesis MIS - Attitudes to Alliteration.pdf | 698.95 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Declaration of access.pdf | 311.32 kB | Lokaður | Yfirlýsing |