en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/37975

Title: 
  • Title is in Icelandic Birtingarmyndir Breyskleika
Degree: 
  • Master's
Keywords: 
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hér verða færð rök fyrir því að hugtakið hversdagslegur breyskleiki hafi oft meiri útskýringarmátt heldur en sambærilegar sálfræðikenningar. Fullyrt er að útskýringarmáttur hugtaksins hversdagslegur breyskleiki felist í fjölhæfni, skorti á sértækni, vitsmunalegu gripi og einfaldleika. Með því að fara yfir sögu, helstu rannsóknir og fræðilega umræðu á hugtakinu hversdagslegur breyskleiki, eins og Richard Holton, Alfred Mele o.fl. nota það, er sýnt fram á að almenningur tengir breyskleika alla jafna við þrennt: dómgreindarbrest, fyrirheitasvik og slæmar afleiðingar. Með því að nota fimm þátta líkan Ylikoski og Kuorikoski til þess að mæla útskýringarmátt og bera saman hversdagslega hugtakið breyskleiki við kenningu Danel Kahnemans um tveggja hátta hugsunarferli, sjálfsþrotskenningu Roy Baumeisters og breiðgeran afslátt yfir tíma, oft kennd við Richard Herrnstein, er sýnt fram á að útskýringarmáttur hversdagslega hugtaksins er oft meiri en hjá kenningunum.

Accepted: 
  • May 5, 2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37975


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
statfest.jpg3.47 MBLockedDeclaration of AccessJPG
Birtingarmyndir Breyskleika 2021.pdf720.81 kBOpenComplete TextPDFView/Open