is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3801

Titill: 
  • Finnum út úr þessu : forhugmyndir barna í náttúruvísindum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fjallað um forhugmyndir barna í náttúruvísindum. Stærstur hluti hennar fjallar um forhugmyndir barna í varmafræði, en algengt er að nemendur hafi ýmsar ranghugmyndri tengdar þessu hugtaki, Ég komst til dæmis að því að margir nemendur halda að ullarsokkur sé heitur, að hann geti gefið frá sér varma. Í þeim kafla studdist ég við vettvangsnámi mitt síðastliðið haust. Auk þess fjallar ritgerðin um einkenni forhugmynda en forhugmyndir eru hugmyndir sem börn byjra snemma að móta til dæmis í gegnum daglega reynslu. Forhugmyndir geta verið mjög lífsseigar hjá börnum og oft erfitt að leiðrétta þær en það er nauðsynlegt ef þær stangast á við það sem kennt er í skólunum. Lokakaflinn í ritgerðinni fjallar svo um þær leiðir sem kennara geta beitt til að nálgast þessar hugmyndir hjá nemendum sínum og vinna með þær og mikilvægi þess að kennarar geri sér grein fyrir þessum hugmyndum nemanda sinna.
    Lykilorð: Náttúruvísindi, forhugmyndir.

Samþykkt: 
  • 30.9.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3801


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
(Microsoft Word - Forhugmyndir barna.pdf239.58 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna