is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38025

Titill: 
 • ,,Ég er almennt á því að ríkið eigi ekki að skipta sér af, ef það þarf þess ekki“ Aukin fjarvinna og breytt vinnufyrirkomulag til framtíðar vegna áhrifa COVID-19 alheimsfaraldurs
 • Titill er á ensku Does the Covid-19 pandemic change the work environment permanently due to increased telework?
Námsstig: 
 • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Fjarvinna hefur aukist mikið vegna Covid-19 faraldursins. Stjórnendur hafa í auknum mæli þurft að senda starfsfólk heim í fjarvinnu frá því samkomutakmarkanir voru fyrst settar á í mars 2020. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði þá að ástandið myndi ekki vara að eilífu þann 17. mars 2020 en ári seinna, í mars 2021, eru enn verulegar samkomutakmarkanir í gildi og starfsfólk enn í mikilli fjarvinnu. Þessar breytingar á vinnufyrirkomulagi varð kveikjan að efni þessarar rannsóknar. Þar sem meginmarkmiðið er að kanna hvort Covid-19 hafi áhrif á vinnuumhverfi til framtíðar. Með aukinni fjarvinnu skiptir staðsetning starfsmanna alltaf meira máli og sér í lagi ef ákvörðun um staðsetningu starfsstöðvar er þeirra. Ef starfsmaður er staðsettur erlendis er staðsetning alltaf háð búsetuleyfi þar sem landamæri veita ríkjum völd til að stöðva frjálst flæði fólks. Fyrirtæki eru einnig háð stjórnvöldum og leikreglum vinnumarkaðarins.
  Til þess að kanna framtíðarmöguleika fjarvinnu voru tekin viðtöl við sex stjórnendur á Íslandi sem hafa vald til þess að ráðast í stefnubreytingar í starfi sínu. Allir stjórnendur voru með mannaforráð þegar Covid-19 faraldurinn skall á og gátu deilt reynslu sinni og framtíðarsýn. Ásamt dómsmálaráðherra sem veitti viðtal vegna aðgerða stjórnvalda tengdri fjarvinnu vegna Covid-19.
  Niðurstöður viðtalanna voru bornar saman við fræðilega umfjöllun um fjarvinnu, sem sneru að breytingastjórnun, fyrirtækjamenningu og stefnumiðaðri stjórnun. Niðurstaðan var sú að Covid-19 hefði haft áhrif á vinnuskipulag fyrirtækja á Íslandi. Samkvæmt viðmælendum rannsóknarinnar munu vinnustaðir ekki fara aftur í fyrra horf eftir Covid-19. Mikilvægt væri því að festa breytingarnar í sessi og gera þær að hluta af (Kotter, 2012) fyrirtækjamenningu líkt og gert hefur verið vegna áhrifa Covid-19. Ljóst var að staðsetning í vinnuumhverfi skipti viðmælendur máli en starfsmenn voru háðir stjórnvöldum í viðkomandi löndum og því regluverki sem studdi erlenda starfsmenn í fjarvinnu. Hún hefði auðveldað flæði fólks milli landa með auknum vilja stjórnvalda að heimila erlenda fjarvinnustarfsmenn.

 • Útdráttur er á ensku

  Telework has increased due to affects caused by Covid-19, pandemic. In Iceland many employees were sent home to telework because of government restrictions. In March 2020 the government spoke about a temporary situation, but in March 2021, assembly bans were still being imposed to reduce the risk of infections. The main objective of this study is to investigate whether Covid-19 leaves a impact on future work environment. Due to increased telework, the location of employees becomes more important if the choice is up to the employee where he is located. Location can be complicated due to restrictions on borders that hinder free movement of people.Organizations are as well subjected to government and labor market regulations.
  In order to explore future possibilites, interviews were conducted with six executives in Iceland who have the authority to make policy changes in their workplace. Interviewees all had great corporate responsibility when Covid-19 spread and could share their experiences and future visions. Due to the considerable authority on state borders, the actions of the Icelandic government are also examined and an interview is conducted with the Minister of Justice.
  The results of the interviews were compared with theoretical discussions on telework, such as, change management, work culture and strategic management. The results of the study show that workplaces will have a changed culture after Covid-19 and ways of working will advance. The starting point for all change is to incorporate change (Kotter, 2012) into the workplace culture, as Covid-19 did, according to the interviewees. Location is important because employees are dependent on state governments and the regulations that support foreign workers in teleworking. Teleworking in theory can erase borders, however, the surrounding authority can be a major obstacle and state regulations determine the possibilities for telework. In the light of the results of the study, the author believes that there is a lack of communications between stakeholders in the labor market to discuss the implementation of teleworking as a increased benefit for employees.

Samþykkt: 
 • 5.5.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/38025


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistararitgerð Katrin Kristjana.pdf1.49 MBLokaður til...19.06.2031HeildartextiPDF
yfirlýsing um lokaverkefni.pdf351.15 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Viðskiptafræðideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í 10 ár.