is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38133

Titill: 
  • Titill er á ensku Lithuania’s “Nuclear” Town in a Global World. Local Millennials’ Perceptions of Visaginas after the Closure of the Ignalina Nuclear Power Plant
  • “Kjarnorkubær” Litháens í hnattvæddum heimi: Viðhorf þúsaldarkynslóðar Visaginas til kjarnorkuímyndar bæjarins við lokun Ignalina kjarnorkuversins.
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    When the single enterprise of a mono-industrial town closes, the residents tend to experience socioeconomic consequences and seek employment in neighbouring towns or cities. The closure of the Ignalina Nuclear Power Plant (INPP) has left its satellite town, Visaginas, at a crossroad. Its residents experienced socioeconomic consequences caused by loss of the main industry and by the town’s Soviet past. These, along with Visaginas’s remote location and the dominance of the Russian language in an independent Lithuania, reduced Visaginians’ employment opportunities in other Lithuanian towns.
    The primary aim of this research was to explore how local millennials perceive Visaginas’s natural and urban environments in the context of globalisation. The secondary aim was to explore local millennials’ attitudes towards the impacts Visaginas’s “nuclear” past have on the town’s development and its future. Eleven qualitative, in-depth interviews were taken with local millennials. The interviews took place in Visaginas in September 2020.
    In this thesis, Tim Ingold’s concept of the landscape and his theoretical approach to human perception were used to explore the interviewees’ perceptions of Visaginas’s natural and urban environments. The concept of globalisation as approached by Anthony Giddens was used to analyse global forces shaping Visaginas’s past and present.
    The results show that the local millennials welcome increasing foreign investments, tourism, and other economically beneficial effects of globalisation in Visaginas. However, the replacement of deteriorating Soviet-era buildings with modern ones and the proposal to open an area of the town for private houses to help attract investors are seen as threatening the unique urban image. The local millennials, who no longer see Visaginas as a “nuclear” town, find nuclear energy the preferred energy type. Instead of being polluted, they envision Visaginas as a town, surrounded by clean nature, that should focus on nature tourism. Some contradictions were observed in millennials’ opinions about Visaginas’s natural environment. While millennials see the expansion of nature tourism as an opportunity that would assist the town’s socioeconomic recovery, many still want Visaginas’s surrounding natural environment to remain untouched and uncrowded.

  • Þegar eina fyrirtækið í iðnaðarbæ lokar, upplifa íbúarnir félags- og fjárhagslegar afleiðingar og sækjast eftir vinnu í nágrannabæjum eða borgum. Lokun Ignalina kjarnorkuversins hefur valdið kaflaskiptum í bænum Visaginas, sem tilheyrði kjarnorkuverinu. Missir aðal atvinnufyrirtækisins og rússnesk fortíð bæjarins hafði mikil áhrif á líf íbúana. Afskekkt staðsetning Visaginas og að rússneska hélst aðal tungumál íbúanna eftir að Litháen endurheimti sjálfstæði sitt, dró úr atvinnumöguleikum íbúa Visaginas í öðrum bæjum í Litháen.
    Fyrsta markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða augum þúsaldarkynslóðin lítur náttúrulegt umhverfi Visaginas og byggðina í ljósi hnattvæðingar. Hitt markmiðið var að kanna afstöðu unga fólksins til hlutverks fortíðar Visaginas sem „kjarnorkubær“ í þróun bæjarins. Ellefu djúpviðtöl voru tekin við fólk af þúsaldarkynslóð bæjarins. Viðtölin voru tekin í Visaginas í september 2020.
    Í ritgerð þessari er hugmynd Tim Ingolds um landslag og fræðileg nálgun hans á mannlega skynjun notuð til að kanna hvernig viðmælendur skynja náttúrulegt og byggt umhverfi Visaginas. Nálgun Anthony Giddens að hugmyndinni að hnattvæðingu var nýtt til að greina alþjóðleg áhrif á mótun Visaginas í fortíð og nútíð.
    Niðurstöðurnar sýna að ungmenni bæjarins taka aukinni erlendri fjárfestingu, ferðaþjónustu og öðrum jákvæðum hagrænum áhrifum hnattvæðingar fagnandi. En þau hafna hugmyndum um að skipta út niðurníddum byggingum sovíet tímans fyrir nýbyggingar í stað þess að gera þær upp og að skipuleggja einbýlishúsahverfi til að laða að fjárfesta ógni afar sérstakri ímynd byggðarinnar í Visaginas. Þúsaldarkynslóðin, sem lítur ekki lengur á Visaginas sem „kjarnorku“ bæ, telja þó kjarnorku vera bestu orkutegundina. Í stað þess að vera mengaður bær, finnst þeim Visaginas vera bæ sem er umlukinn hreinni náttúru og ætti að stefna á náttúruferðamennsku. Það eru vissar mótsagnir í viðhorfum unga fólksins til náttúrulegs umhverfis Visaginas. Um leið og þúsaldarkynslóðin lítur vöxt náttúruferðamennsku sem tækifæri sem myndi stuðla að velferð bæjarins vilja þau að náttúra Visaginas haldist ósnortin, villt og mannlaus.

Samþykkt: 
  • 6.5.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38133


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA Thesis Global Studies.pdf979.04 kBOpinnThesisPDFSkoða/Opna
Enska_Skemman_yfirlysing_18.pdf301.82 kBLokaðurYfirlýsingPDF