is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38167

Titill: 
  • Afkoma stóru bankanna þriggja frá 2014 til 2020
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis var að varpa ljósi á afkomu stóru bankanna þriggja á Íslandi, Landsbanka, Íslandsbanka og Arion banka, á árunum 2014-2020. Til þessa voru viðeigandi gögn skoðuð og fundnar tölur um arðsemi eigin fjár og kostnaðarhlutfall fyrir alla bankana. Hver og einn banki var skoðaður fyrir sig, ásamt því að árangur þeirra var borin saman. Árið 2020 var skoðað sérstaklega með það fyrir augum að grennslast fyrir um hvort heimsfaraldurinn Covid-19 sem þá reið yfir, hefði haft sjáanleg áhrif á afkomu bankanna. Niðurstöður verkefnis bentu til þess að afkoma bankanna þriggja væri að mörgu leyti sambærileg þrátt fyrir að meiri sveiflur sæjust hjá Arion banka, eina bankanum í einkaeign. Árið 2020 byrjaði illa hjá öllum bönkunum en eftir því sem leið á árið batnaði hagur þeirra.

Samþykkt: 
  • 6.5.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38167


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hinrik-Atli-Smárason-BS-ritgerð- 5 maí 2021.pdf631.82 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing-um-medferd-lokaverkefna1_000033.pdf312.48 kBLokaðurPDF