Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38238
Í þessari ritgerð verður gerð tilraun um fagurfræði forvitninnar í Rökkurbýsnum Sjóns. Gerð verður grein fyrir þeim súrrealísku atriðum sem fram koma í skáldsögunni með því að reifa hugtök um fegurðina frá tímum Platons til súrrealismans. Með hliðsjón af þessum kenningum verða vitranir Jónasar lærða skoðaðar sem reynsla af fegurðinni, með hliðsjón af því sem Slavoj Žižek kallar „hliðrunarsýnina“.
This thesis will explore the aesthetics of curiosity in Sjón’s novel, From the Mouth of the Whale. The author of this thesis will analyse the surrealist elements in the novel by retracing concepts of beauty from Plato’s theories to manifestations of beauty as they appear in the novel. With such perspectives at hand, the epiphanies of the protagonist, Jónas the Learned, will be analysed as an experience of beauty through Slavoj Žižek’s theories on what he calls “the parallax view”.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fagurfræði forvitninnar og sýndarfærsla fegurðarinnar í Rökkurbýsnum Sjóns.pdf | 2.53 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman.pdf | 30.95 kB | Lokaður | Yfirlýsing |