is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38269

Titill: 
  • Guðmundur og gesturinn: Greining á þremur leikritum eftir Guðmund Steinsson út frá hlutverki gestsins, tengslum við absúrdleikhúsið og endurskilgreiningu á því.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Guðmundur Steinsson er eitt af afkastamestu leikskáldum Íslendinga. Hann var einn stofnenda leikhópsins Grímu og skrifaði fyrstu leikverk sín á svipuðu tímabili og þegar leikritin sem eru tengd við „Theatre of the absurd“, eða absúrdleikhúsið, voru fyrst sett upp hér á landi. Hér verða skoðuð þrjú af leikritum hans, Húsið, Lúkas og Þjóðhátíð og greind út frá hugmyndum Michael Y. Bennett um absúrdleikhúsið, að absúrdverkin hafi verið dæmisöguleg leikverk eða „parabolic drama“, og hvernig Guðmundur notar hlutverkið „Gesturinn“ í þessum verkum til að ná fram hugmyndum um sjálfsmynd Íslendinga. Skoðaðar verða hugmyndir Martin Esslin um absúrdleikhúsið og út frá því farið í frekari skoðun á leikritum Guðmundar.

Samþykkt: 
  • 10.5.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38269


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
TomasHelgiBAABSkil.pdf408.57 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing.pdf46.76 kBLokaðurYfirlýsingPDF