Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38293
Tilgangur þessarar ritgerðar er að afla upplýsinga um samgöngur til og frá og ekki síst innan marka Dalasýslu á Vesturlandi á árunum 1100 – 1300. Verkefnið var unnið sem hluti af rannsókn á vegum Fornleifastofnun Íslands sem ber heitið Staðarhóll: Höfuðból í minjum, sögu og sagnaritun.. Fjallað verður um samgönguhætti bæði á sjó og á landi sem tengdust höfuðbólum, nytjavörum, verslun og samskiptum manna á milli. Lengri leiðir og sem og styttri er meginþema ritgerðarinnar er að ná að tengja flestar þeirra við höfuðbólið á Staðarhóli í Saurbæ. Niðurstöður verkefnisins verða dregnar saman í nokkrum kortum sem sýna samgöngukerfi fyrri alda innan Dalasýslu og leiðir sem liggja út frá henni.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| BA_Thjodleidir_i_Dolum_Sandra_Gunnarsdottir.pdf | 1,06 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| Skemman_BA_skann_SandraG.pdf | 287,08 kB | Lokaður | Yfirlýsing |