Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38548
Klifurleiðarvísar eru klifrurum mjög mikilvægir. Þeir hafa verið nýttir til að útskýra hvernig á að komast að klifurleiðum, vita hversu er ðar leiðrnar eru eða gefa mikilvægar upplýsingar sem vert er að hafa í huga á meðan leiðirnar eru klifraðar. Leiðarvísar voru upprunalega handteiknaðir en færðust fljótt yfir í að nota ljósmyndir sem hafa með
tækniframþróun ofðið sífellt betri. Næsta þróun klifurleiðarvísa var að færast frá prenti og y r á netið í vefsíður og snjallforrit. Ljósmyndamælingar er tækni sem getur umbreytt ljósmyndum yfir í þrívítt líkan. Ljósmyndamælingar eru orðnar frekar aðgengileg tækni með opnum hugbúnaði, sífellt öflugri tölvum og ódýrari flygildum. Þetta opnar leiðina fyrir klifurleiðarvísa til að þróast aftur, þrívítt líkan af heilum klifursvæðum sem má skoða frá hvaða sjónarhorni sem er. Þetta verkefni fer yfir það hvernig líkön af klifursvæðum eru gerð, hvernig þeim er breytt yfir í klifurleiðarvísi og hvernig má birta þá í vafra. Því næst er farið yfir smíð á hugbúnaði til að sýna leiðarvísana. Hugbúnaðurinn samanstendur af gagnagrunn, bakenda sem hefur samskipti við gagnagrunn, framenda sem hefur samskipti við bakenda og þrívíðan áhorfsglugga sem nýtir þessar samskiptaleiðir til að sýna notanda upplýsingar um klfurleiðirnar sem hann skoðar.
Guidebooks for climbing are very important, both explaining how to get to climbing routes, how hard they are and things to keep in mind while climbing those routes. In climbing the guidebooks are simply known as topos, which is a better term since it leaves the format of the information out. Topos were originally hand drawn and printed but
quickly transitioned to photos with drawn lines. For the last decade those printed topos have been transitioning again and this time to the internet, both to websites and apps. Photogrammetry is the technique of analysing images of an object taken from different angles and combining them to a 3D model. Now the technique of photogrammetry has become much more accessible than before with better computers and cheaper drones.
This allows for another transition of the format of climbing topos to a full 3D model of the climbing areas that can be viewed from any direction. This thesis covers how to make a model of a climbing area and how to convert it into a topo, making a 3D viewer that can display the topos in a web browser and making a full stack web software. The software consist of a database, a backend that connects to the database and serves out information, a frontend user interface (UI) that connects to the backend and a 3D viewer that uses those communication channels to show the user information about the climbing routes he wants to look at.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerd.pdf | 59.34 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing_undirritud.pdf | 259.89 kB | Lokaður | Yfirlýsing |