is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3855

Titill: 
  • Fjölbreyttir kennsluhættir : samþætting námsgreina og kennsluverkefni um líkamann
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni fjalla ég um samþættingu námsgreina. Skoðuð eru námsmarkmið í Aðalnámskrá Grunnskóla, eitt og annað sem skrifað hefur verið um þá aðferð að samþætta námsgreinar og kenningar Howards Garndner fléttað inn í. Fjölgreindarkenning Gardners fellur vel að samþættingu námsgreina og hugmyndafræðinni á bak við þemanám. Einnig skoða ég námsmat og hvaða leiðir henta til námsmats eftir samþætt verkefni. Í kennslufræðihlutanum skipulagði ég námsefni um líkamann. Kennsluverkefnið kenndi ég svo í febrúarmánuði í 1. og 2. bekk sem kennt er saman í mínum skóla. Þar samþætti ég námsgreinarnar samfélagsfræði, náttúrufræði, tónmennt og myndmennt. Sú bók sem ég lagði til grundvallar var Komdu og skoðaðu líkamann eftir Gunnhildi Óskarsdóttur og Ragnheiði Hermannsdóttur, myndskreytt af Sigrúnu Eldjárn og gefin út af Námsgagnastofnun.
    Verkefnið hélt áfram í mars en hér tek ég aðeins fyrir þennan eina mánuð.
    Lykilorð: Fjölbreyttir kennsluhættir.

Samþykkt: 
  • 2.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3855


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð Þórunn Ragnarsdóttir.pdf245.62 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna