is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38564

Titill: 
  • Titill er á ensku Multiple births in Iceland during 1997-2018
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Introduction
    Multiple birth rates have been increasing globally since the 1980s and until the 2000s when regulations limited multiple embryo transfers during IVF treatments. Iceland passed similar regulations in 2009 and it is unknown whether these changes affected rates of multiple births in Iceland. The aim of the study was to assess the rates of multiple births and obstetrical interventions for multiples in Iceland during 1997-2018.
    Methods
    This study included multiple live births in Iceland during 1997-2018 identified from the Icelandic Medical Birth Registry. Multiple birth rates were calculated by birth year period overall and by grouped maternal age. Rates of cesarean delivery and induction of labor for multiples were calculated by birth year period. Logistic regression models were used to assess the risk of multiple birth and the risk of obstetrical intervention for multiple births according to birth year period.
    Results
    The study included 95 405 live births, of which 3314 (3.5%) were multiples. Multiple births rates decreased during the study period with the largest decrease from 2006 to 2009. The risk of multiple birth decreased in 2009-2013 (AOR=0.76, 95% CI=0.69-0.84) compared to 1997-2002 and was further decreased for maternal age 35+ (AOR=0.58, 95% CI=0.48-0.69). Induction of labor rates increased from 25% in 1997-2002 to 55% in 2009-2013 (AOR=4.25, 95% CI=3.40-5.33) whereas elective (AOR=0.62, 95% CI=0.48-0.80) and emergency cesarean (AOR=0.81, 95% CI=0.64-1.01) rates declined.
    Conclusion
    Multiple live births decreased during the study period with the largest decrease from 2006-2009 and for mothers aged 35+ years. These results indicate that international embryo transfer regulations published before the Icelandic regulations in 2009 may have had the largest effect on multiple birth rates in Iceland, but that the Icelandic policy introduced in 2009 may have had some effect on further reducing these rates, particularly for older mothers.

  • Bakgrunnur
    Tíðni fjölburafæðinga hefur verið að aukast á heimsvísu síðan á níunda áratugnum og þangað til upp úr aldamótum þegar breytingar á reglugerðum takmörkuðu fjölda fósturvísa í tæknifrjóvgun og mælt var með einnar fósturvísis frjóvgun. Á Íslandi komu svipaðar reglugerðir um 2009 sem takmörkuðu fjölda fósturvísa í tæknifrjóvgun fyrir konur undir 36 ára við einn fósturvísi og það er ennþá óljóst hvort þessar reglugerðir hafa haft áhrif á tíðni fjölburafæðinga á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var því að meta tíðni fjölburafæðinga á Íslandi á árunum 1997-2018 og rannsaka tíðni inngripa í fjölburafæðingum.
    Aðferð
    Þessi rannsókn náði yfir alla lifandi fædda fjölbura á Íslandi á árunum 1997-2018 úr gögnum Fæðingarskrár Embættis Landlæknis. Tíðni fjölburafæðinga var reiknuð fyrir hvert tímabil fyrir sig og samkvæmt aldurshópum mæðranna. Tíðni keisarafæðinga og framkallaðra fæðinga fyrir fjölbura var einnig reiknað eftir aldurshópum. Mat á hættu á fjölburafæðingum og hættu á inngripum við fjölburafæðingar var fengin með logistískri aðhvarfsgreiningu fyrir hvert tímabil.
    Niðurstöður
    Heildarþýðið voru 95 405 nýburar, þar af 3314 (3.5%) fjölburar. Tíðni fjölburafæðinga lækkaði yfir rannsóknartímabilið með mestu lækkun á árunum 2006-2009. Hættan á fjölburafæðingum lækkaði á árunum 2009-2013 (AOR=0.76, 95% CI=0.69-0.84) samanborið við 1997-2002 og var enn lægri í aldurshópnum 35+ (AOR=0.58, 95% CI=0.48-0.69). Tíðni framkallaðra fæðinga jukust frá 25% á árunum 1997-2002 til 55% á árunum 2009-2013 (AOR=4.25, 95% CI=3.40-5.33) þar sem tíðni valkeisaraskurðar (AOR=0.62, 95% CI = 0.48 - 0.80) og bráðakeisaraskurðar (AOR=0.81, 95% CI=0.64-1.01) lækkaði.
    Ályktanir
    Fjölburafæðingum fækkaði yfir rannsóknartímabilið og mesta lækkunin var frá 2006 til 2009 og hjá mæðrum aldurshópnum 35 +. Þessar niðurstöður gefa til kynna að alþjóðlegar reglugerðir sem voru birtar fyrir 2009 gætu hafa haft mest áhrif á tíðni fjölburafæðinga á Íslandi, en íslensku reglugerðirnar sem tóku gildi árið 2009 gætu hafa haft einhver áhrif á lægri tíðni fjölburafæðinga á Íslandi, sérstaklega hjá eldri mæðrum.

Samþykkt: 
  • 28.5.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38564


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis_Print_28_05_Jamie_Ontiveros.pdf757.65 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
28052021111637.pdf16.59 kBLokaðurYfirlýsingPDF