is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38570

Titill: 
  • Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Gjóskulög hafa verið notuð í áratugi til þess að veita okkur upplýsingar um goshegðun og gossögu. Auk þess að vera mikilvægt tól til þess að aldursgreina jarðlög og tengja á milli jarðlaga. Á síðustu árum hafa rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti aukist þar sem sjávaset gefur möguleika á samfelldum gögnum lengra aftur í tímann en á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að auka þekkingu á gossögu Íslands á síðjökultíma. Rannsökuð voru gjóskulög í sjávarsetkjarna, MD99-2275, af norðanverðu landgrunni Íslands á tímabilinu 11.894 til 11.942 a. BP og >17.000 a. BP. Í rannsókninni fundust fimm gjóskulög á dýptarbilinu 3302 til 3684 cm. Yngsta gjóskulagið, 11.894 ár fannst á 3302-3303 cm dýpi og er rakið til Veiðivatna-Bárðabungu. Á 3324-3325 cm dýpi fannst einnig gjóskulag frá Veiðivötnum-Bárðabungu og er áætlaður aldur þess 11.942 ár. Elsta lagið sem rakið var til Veiðivatna-Bárðabungu er á 3680-3681 cm dýpi og áætlaður aldur þess er >17.000 ár. Það fundust einnig tvö gjóskulög á dýptarbilunum 3384-3385 cm og 3683-3684 cm uppruni þeirra er óþekktur. Áætlaður aldur yngra lagsins er 12.071 ár og seinna lagsins >17.000 ár. Gjóskulögin sem fundust í þessari rannsókn hefur ekki verið lýst áður í kjarna MD99-2275.

  • Útdráttur er á ensku

    Tephra layers have been used for decades to provide information about eruption behavior and history. In addition, they are an important tool for dating and correlation of geological strata and events. In recent years research on marine tephrochronology has increased as they can give more continous data further back in time than terrestrial archives. The aim of this research was to increase the knowledge of eruption history in Iceland during the late glacial period. Tephra layers from the marine sediment core, MD99-2275 were examined from the north Icelandic shelf from the period 11,894 to 11,942 cal. a. BP and >17,000 cal. a. BP. In the study five tephra layers were identified at the depths of 3302 to 3684 cm. The youngest tephra layer, 11,894 cal. a. BP was identified at 3302-3303 cm and originates from Veiðivötn-Bárðabunga volcanic system. At the depth of 3324-3325 another tephra layer from the Veiðivötn-Bárðabunga was identified dated to 11,942 cal. a. BP. The oldest tephra layer, >17,000 cal. a. BP originating from the Veiðivötn-Bárðabunga system was at the depth of 3680-3681 cm. In addition to these tephra layers there were two other tephra layers identified but their origin is still unknown. They are located at the depth of 3384-3385 cm and 3683-3684 cm. The younger layer has an age estimate of 12,071 cal. a. BP and the older is >17,000 cal. a. BP. The tephra layers described in this thesis have not been identified before in the marine sediment core, MD99-2275.

Samþykkt: 
  • 28.5.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38570


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gjóskulög-í-sjávarseti-frá-síðjökultíma-BS Verkefni Alexandra.pdf2,23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf53,34 kBLokaðurYfirlýsingPDF