is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38655

Titill: 
 • Titill er á ensku Let them wonder! Incubation and task constraints in creative problem solving
 • Vekjum undrun! Gerjun og afmörkun verkefna í skapandi lausnaleit
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Mind wandering may be an evolutionary achievement that underpins learning and reasoning. Having unrelated thoughts intruding on our conscious attention may seem counterproductive. Such interruptions are often thoughts about uncompleted tasks or other worries that pull our attention away from important work. Yet in some cases these distractions bring us insight to unsolved problems. Leaving problems unsolved to do something different can allow incubation to take place. Incubation is when problems are gradually solved at an unconscious or semiconscious level. When a solution is realized it reaches conscious attention known as illumination. Illumination tends to take place during incubation periods, and these are particularly effective during creative problem solving.
  Cognitive experiments repeatedly demonstrate that an incubation period will advance creative problem solving. To produce an incubation period a new task is interpolated into a creative problem. This means that the creative problem is set aside to work on something else. Participants are not allowed to choose their creative tasks; they just work on the tasks provided by the experimenters. Such constrained tasks without any choices are a rare find in applied situations. People working on creative projects like having choices, but how does an incubation period affect unconstrained problems. The goal of the current study was to test if a highly constrained task is necessary for incubation periods to benefit creative problem solving. All participants were allowed to choose their creative task, but half of the participants were allowed to revise their choice.
  A 2 x 2 between- subject experiment was used to investigate the effects of two fully crossed independent variables, incubation (included and not included) and task constraints (high and medium) on creative originality (subjective top scoring) and creative productivity. Task constraints were implemented by allowing all participants to select their task and then allowing half of the participants to revise their choice. An incubation period was implemented by interpolating a choice reaction task into the creative task.
  The results demonstrate that clear unchangeable tasks provide the context needed for incubation to benefit creativity. For half an incubation period was inserted between two AUT trials. The incubation period was only beneficial to creative originality if the decision in creative tasks unchangeable before the incubation period started. In fact, allowing participants to revise their choice in tasks could even lead to worse creative productivity. For incubation to be beneficial a creative task must be highly constrained. If choices and incubation are to be used in the same projects, the choice must be consciously constrained and unchangeable, before incubation for incubation gains on creativity to be expected.

 • Hugljómun á sér stað þegar vandamál leysast skyndilega og birtast sem lausn í kollinum á okkur. Þessar hugljómanir eiga sér oft stað þegar fólk hefur lagt óleyst vandamál til hliðar og fer að sinna örðu. Slík tímabil kallast gerjun, þá vinnur hugurinn að vandamálinu á sjálfkvæman hátt án beinar meðvitaðrar stýringar. Það að leggja verkefni til hliðar tryggir þó ekki að gerjun eigi sér stað, hvað þá hugljómun. Það að hugurinn reiki stöðugt að ókláruðum verkefnum getur líka valdið hugarangri sem gæti truflað úrvinnslu annara verkefna. Gagnlegt væri skýra hvernig hægt er að ná fram gerjun án þess að valda fólki óþarfa hugarangri. Gerjun hefur verið náð fram í tilraunum við úrlausn mjög afmarkaðra verkefna. Verkefnin eru afmörkuð til að að halda stjórn á tilraunaraðstæðum. Þessi tilraun kannar hvort að afmörkuð verkefni tilraunanna séu nauðsyneg kveikja til gerjunar.
  Tilraunir í hugrænni sálfræði hafa ítrekað sýnt fram á að gerjun stuðli að úrlausn skapandi verkefna. Þá vinna vinna þáttakendur að skapandi verkefni og gera svo hlé á þeirri vinnu. Í hléinu sinna þátttakendur öðru verkefni en snúa sér svo aftur að sama skapandi verkefninu. Í raunaðstæðum eru skapandi verkefni mun frjálslegri og ólík afmörkuðum verkefnum tilrauna. Í raunverulegum verkefnum er algengara að fólk hafi val um verkefni sín, sérstaklega þegar um er að ræða skapandi verkefni. En val krefst hugrænnar vinnslu sem gæti truflað þá ósjálfráðu hugrænu úrvinnslu sem gerjunartímabilið þarfnast. Þessi tilraun skoðar hvernig afmörkun verkefna hefur áhrif á gerjunartímabil.
  Þessi tilraun er með millihópa sniði með tveimur frumbreytum; afmörkun verkefnis (hátt eða miðlungs) og gerjunartímabil (til staðar eða ekki til staðar). Tilraunin prófaði hvort þau afmörkuðu verkefni sem einkenna hugrænar tilraunir séu ein forsenda gerjunar. Tvær mælingar voru notaðar til að meta skapandi lausnir; skapandi frumleiki (e. creative originality / subjective top scoring) og skapandi afköst (e. creative productivity). Allir þátttakendur fengu að velja verkefni, en hjá helmingi þátttakenda var valið óbreytanlegt um leið og ákvörðunin var tekin. Aðrir þátttakendur gátu breytt valinu sínu áður en þau snéru sér aftur að skapandi verkefninu. Unnið var að skapandi úrlausnum í tveimur lotum, ef gerjunartímabil var tilstaðar þá var unnið að nýju verkefni á milli lotana tveggja.
  Niðurstöðurnar sýna fram á skýr að óbreytanleg verkefni á gerjunartímabilinu gerðu þátttakendum kleift fá frumlegri skapandi lausnir, sem breytanleg verkefni gerðu ekki. Án afmarkaðra verkefna virðist gerjunartímabilið jafnvel hafa truflað afköst verkefninu. Skýr óbreytanleg verkefni veita það samhengi sem hugurinn þarf til að reika í átt að betri lausnum. Óklárað verkefni verður því að vera nægjanlega skýrt til að beina huganum á rétta braut áður gerjunartímabil fer fram.

Samþykkt: 
 • 1.6.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/38655


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Let them wonder_creativity_incubation.pdf963.59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_thora.pdf108.67 kBLokaðurYfirlýsingPDF