is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38722

Titill: 
  • Bókfell, Mosfellsbær
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu lokaverkefni var okkur falið að finna hús til að breyta/hanna og teikna. Þá voru okkur skilyrði sett að húsið skildi vera á tveimur hæðum, að neðri hæð væri byggð úr steinsteypu en sú efri úr timbri. Við húsið á að vera sambyggður bílskúr. Til verkefnisins völdum við Bókfell sem er fallegt einbýlishús við Helgadalsveg í Mosfellsdal.
    Skýrslan inniheldur eftirfarandi atriði: Verklýsingar, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþols-, varmataps- og lagnaútreikninga, þakrennur og niðurföll, loftun þaks, umsókn byggingarleyfis, gátlista byggingarfulltrúa og hæðarblað ásamt verkáætlun fyrir verkið.
    Teiknisett inniheldur eftirfarandi atriði: Uppdráttaskrá, aðaluppdrætti, verkteikningar, burðarþolsteikningar og lagnateikningar ásamt skráningartöflu.

Samþykkt: 
  • 3.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38722


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BI LOK 1006, H-2 - Teikningasett 9.5.2021.pdf6.85 MBOpinnTeikningasettPDFSkoða/Opna
BI LOK 1006, H-2 - Skýrsla 9.5.2021.pdf4.52 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna