is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38729

Titill: 
  • Stjórnkerfi aukarafbúnaðar neyðarbifreiða
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið felst í hugmyndavinnu og þróun á stýringu fyrir aukarafkerfi björgunarsveitarbifreiðar. Skoðað verður hvaða rafeindabúnaður hentar best til verksins. Notuð verður Arduino Mega örstýring sem byggt verður ofaná.
    Skoðaður verður möguleikinn á sérsmíði ljósa sem stjórnað verður með stýringunni.
    Markmið verkefnisins er því að þróa einfalda og nútímalega stýringu fyrir slíkan búnað sem býður upp á fleiri valmöguleika hvað virkni varðar. Valmöguleika sem miðast við íslenska notkun.
    -Að þróa opna lausn sem kunnáttumenn geta aðlagað að sínum þörfum og með því gera notendum mögulegt að stilla virkni alfarið eftir sínu höfði.
    -Að stýringin sé skalanleg svo notendur hafi möguleika á síðari tíma viðbótum, t.d. stýringu bílskúrshurða, langtímaskráningu gilda, GPS ferilvöktun, gáttun milli fjarskiptakerfa eða stýringu annarra sérkerfa.
    -Að stýringin geti þjónað einföldustu ökutækjum jafnt og þeim tæknilega flóknustu. Að stýringin sé ekki einungis fyrir björgunarsveitarbifreiðir búnum öllum helstu tækjum, heldur jafnvel bara fyrir almenna jeppaáhugamenn.
    -Að takmarka stærð, umfang og flækjustig slíkra stýringa eins og mögulegt er.

Samþykkt: 
  • 3.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38729


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_Stjórnbúnaður-aukarafbúnaðar-neyðarbifreiða.pdf19,56 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_1ch_High_Side_Switch-TPS1HA08-Q1.pdf1,89 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_1wire-RGB-LED-controller_WS2811.pdf315,73 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_12ch-LED-Driver_LP55281.pdf1,34 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_24ch-LED-Driver-With-Diagnostics_TLC6C5724-Q1.pdf1,04 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_36ch_LED_Driver_KTD2061-58-59-60-04e.pdf205,56 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Automotive_LIN_RGB_LED_Driver-NCV7430-D.PDF356,22 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Federal-Signal-GEP500 .pdf387,43 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Feniex-Fusion.pdf1,14 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Feniex-Quad.pdf770,57 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Nchannel_Power_Mosfet-STD25N10F7-1.pdf1,28 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Tækniblað_Reversed-Battery-And-Overvoltage-Protection_RBO08.pdf304,66 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Upplýsingablað_TI-How-To-Select-A-RGB-LED-Driver.pdf769,21 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Upplýsingablað_Tyco-Circuit-Protection-Considerations-For-Automotive-Information-Busses.pdf405,5 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna