Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38733
Plötufrystar, virkni, frystikerfi og teikningar -
Rafhönnun, virkni, efnisval og staðsetningar á búnaði í plötufrystum.
Verkefni gengur út á að hanna virkni plötufrystis frá því hann tekur vöru inn í sig þar til varan kemur út úr honum frosin.
Hafa þarf í huga afþýðingu frystis, hreyfingar innan og utan frystis, frystigetu og annað þess háttar. Þá verður rafmagnsefni valið auk búnaðar innan frystisins sem þarf til að hann geti gengið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Lokaskil.pdf | 1.5 MB | Lokaður til...01.04.2036 | Heildartexti | ||
BeidniumLokun.pdf | 375.19 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |