Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38754
Prófunaraðstaða fyrir fiskidælur var sett upp og prófaðar voru tvær stærðir af fiskidælum, 6" og 8". Gerðar voru sog-, þrýsti- og flæðimælingar á dælunum með sog- og þrýstinemana á tveimur mismunandi staðsetningum, á dælunni og á plaströrunum. Mæligögn frá nemunum og dælunni var safnað í gagnabanka og unnið úr þeim upplýsingum flæðigröf fyrir dælurnar. Prófunaraðstaðan hefur sannað gildi sitt við prófun á nýrri skel.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_lokun.pdf | 472,49 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna | |
Lokaverkefni_skil.pdf | 20,63 MB | Lokaður til...30.06.2026 | Heildartexti |