Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38779
Marel er leiðandi á heimsvísu með háþróaðan vinnslubúnað, kerfi og hugbúnað fyrir alifulga-, kjöt- og fiskiðnaðinn. Marel var stofnað árið 1983 með það að markmiði að breyta hvernig matur er framleiddur. Tæpum áratug seinna var Marel skráð á hlutabréfamarkað Íslands. Marel er í dag stærsta fyrirtækið á íslenskum hlutabréfamarkaði, með yfir 7000 starfsmenn í meira en 30 löndum.
Markmið þessarar rigerðar er að reikna út virði eins hlutar í Marel miðað við árslok 2020. Aðferðin sem verður notuð til útreiknings er afvaxtað sjóðstreymislíkan (e. discounted cash flow). Niðustaða verðmatsins gefur til kynna að markaðsvirði á hlut Marel við árslok 2020 er 6.00 evrur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc verðmat a Marel AH FÞR .pdf | 2,38 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |