is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38806

Titill: 
  • Fjármálalæsi : mikilvægi þess og staða ungmenna á Íslandi í dag
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í nútíma samfélagi er nauðsynlegt fyrir einstaklinga að búa að góðu fjármálalæsi. Slæmar fjárhagslegar ákvarðanir geta leitt til alvarlegra afleiðinga, bæði fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Því er mikilvægt að einstaklingar nái sem fyrst tökum á grunnþekkingu í fjármálum og geti tekið upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að fjármálalæsi á Íslandi er ábótavant og að aðgerðir séu ekki að skila nægum árangri. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvort fjármálalæsi ungmenna í 8.-10. bekk á Íslandi væri ábótavant. Lögð var fyrir könnun í nokkrum grunnskólum landsins og voru niðurstöður bornar saman við stöðu ungmenna í fjármálalæsi í öðrum löndum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þekking þátttakenda á viðfangsefninu var ekki mikil. Þá kom enn fremur í ljós að kennsla í fjármálalæsi hér á landi þarfnast úrbóta ef efla eigi fjármálalæsi Íslendinga til muna.

  • Útdráttur er á ensku

    In a modern society, it is essential for individuals to have good financial literacy. Poor financial decisions can lead to serious consequences for both individuals and the society in general. It is important that individuals acquire basic financial knowledge as early as possible and therefore be able to make informed financial decisions. Previous researches has shown that financial literacy is lacking in Iceland and the actions that have been executed are not bringing good enough results. The aim of this study was to investigate whether the financial literacy of young people in 8th to 10th grade in Iceland needs to be improved. A survey was presented in several elementary schools in Iceland and the results were compared to former researches in Iceland’s neighbouring countries.
    The main results were that the participants’ were lacking financial literacy. Furthermore the results showed that the teaching methods in financial literacy in Iceland must be improved if Icelands’ financial literacy is to be significantly strengthened.

Samþykkt: 
  • 9.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38806


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fjármálalæsi.Írena.Rakel.2021.pdf963,73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna