Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38810
Þessi ritgerð fjallar um áhrif kórónuveirufaraldursins á verga landsframleiðslu og íslenskan vinnumarkað. Rannsóknin snýr að greina breytingar á milli ára í þessum hagstærðum og greina svo aðgerðir stjórnvalda til að vinna á móti þeim áhrifum sem kunnu að hafa myndast. Tímabilið sem notað var í rannsókninni er ársbyrjun 2019 til árslok 2020 en það gefur rannsakendum samanburðarhæfar niðurstöður til að kanna áhrif veirunnar.
Lykilorð: Heimsfaraldur, kórónaveira, verg landsframleiðsla, vinnumarkaður, atvinnuleysi, sóttvarnaraðgerðir, fjármálastefna og ríkisfjármál.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaeintak Bsc ritgerð - Turnitin skil.pdf | 1.13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |