is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/38825

Titill: 
  • Vellíðan starfsfólks á tímum COVID-19 : er fjarvinna komin til að vera?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um vellíðan starfsfólks á tímum COVID-19 þar sem kannað er hvort fjarvinna sé komin til að vera. Rannsóknarspurningarnar voru tvær þar sem sú fyrri skoðar áhrif fjarvinnu á starfsfólk og sú seinni skoðar áhrif fjarvinnu á tímum COVID-19 á starfsfólk. Notast var við eigindleg hálfopin viðtöl. Tekið var fyrir eitt fyrirtæki þar sem að viðmælendur voru átta talsins. Viðmælendur voru frá mismunandi deildum og sviðum, þar á meðal voru stjórnendur, svæðisstjórar, þjálfarar og starfsfólk í þjónustuveri. Könnuð var bæði vellíðan starfsfólks í fjarvinnu og starfsfólks sem mætti til vinnu á tímum COVID-19 eins og rannsóknarspurningar gefa til kynna. Niðurstöður benda til þess að starfsfólk hafi fundið fyrir aukinni vanlíðan á tímum COVID-19 sem og við þá fjarvinnu sem innleidd var. Þrátt fyrir það sýndu rannsóknir að ákveðnir þættir fjarvinnu eru komnir til að vera með jákvæðum afleiðingum.
    Hugtök: Fjarvinna, vellíðan, COVID-19

Samþykkt: 
  • 9.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38825


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Sc. Er fjarvinna komin til að vera.pdf905.62 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna