is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3887

Titill: 
  • Glymskratti : íslensk dægurlög í íslenskukennslu : verkefnabanki og kennsluleiðbeiningar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði eftir fyrstu vettvangsheimsókn okkar árið 2007. Þar sem við unnum með dægurlög og texta og samþættum námsgreinar. Áhugi höfunda á íslenskum dægurlögum hefur lengi verið til staðar. Tækifæri til að miðla áhuganum og deila með ungmennum landsins var gott tækifæri til að kynna fyrir nemendum margar af perlum íslenskrar tónlistar. Í námi okkar við Kennaraháskóla Íslands síðar Háskóla Íslands var okkur oftar en ekki tjáð mikilvægi þess að námsefni vekti áhuga og að kennari sýndi áhuga. Við þetta vaknaði hjá okkur spurningar á borð við ,, á hverju hef ég áhuga á“. Til þess að finna svarið lögðumst við yfir laga -og ljóðasöfn og komumst fljótlega að því að með ýmsum hætti er hægt að kynna og kenna móðurmál í gegnum dægurlagatexta. Afrakstur þessarar vinnu er lokaverkefni það sem hér verður kynnt. Fyrri hluti verkefnisins er greinargerðin og sá síðari er verkmappa sem ber yfirheitið Glymskratti en þar má finna kennaraleiðbeiningar og nemendaverkefni auk réttra úrlausna.
    Lykilorð: Íslensk dægurlög, íslenskir dægurlagatextar.

Athugasemdir: 
  • Verkefnabankinn er ekki í Skemmu
Samþykkt: 
  • 5.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3887


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skil_fixed.pdf298.16 kBOpinnGreinargerð PDFSkoða/Opna