is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38900

Titill: 
 • Greining á gæðakröfum Japansmarkaðar á frystar loðnuafurðir
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Verkefni þetta fjallar um þær gæðakröfur sem gilda á japönskum mörkuðum með tilliti til frystra loðnuafurða. Í mörg horn er að líta hvað varðar gæði frystra loðnuafurða. Í verkefninu verður stiklað á stóru um loðnu, loðnuveiðar, vinnsluferli heilfrystrar loðnu og loðnuhrogna. Verkefnið var unnið með hjálp Eskju hf. á Eskifirði. Hluti af verkefninu fjallar um það hvernig Eskju hf. tókst að bæta íblöndun hrygnu og hængs í poka. Markmið verkefnisins var að reyna svara eftirfarandi rannsóknarspurningum:
  • Er hægt að bæta íblöndun loðnu í poka með breytingum í búnaði?
  • Hverjar eru kröfur japanska markaðarins til loðnuafurða sem þangað eru fluttar inn?
  • Út frá gæðaskoðunum standast þau fræði um að hrognafylling aukist um 2 prósentustig á viku?
  Með breytingum á vinnslubúnaði var hægt að bæta íblöndun hrygnu og hængs í poka stórlega. Breytingarnar sneru að hraða færslubanda undir stærðarflokkara í uppsjávarfrystihúsi Eskju hf.
  Helstu atriði sem skoðuð eru þegar lagt er mat á gæði heilfrystrar loðnu eru að loðnan sé laus við útlitsgalla, að áta sé ekki til staðar í meltingarvegi, nægileg hrognafylling og að þroski hrognanna sé nægilegur. Þegar kemur að gæðum loðnuhrogna er aðalatriðið að þau séu laus við orma, sand, hreistur og skelbrot.

  Lykilorð: Loðna, fryst loðna, loðnuhrogn, Japansmarkaður, gæðakröfur

 • Útdráttur er á ensku

  This project analyses the quality demands on frozen capelin products that are exported to the Japanese market. When processing capelin products there are many things to consider. This project briefly summarizes capelin habits, capelin catching, the process of frozen capelin and the process of capelin roes. This project was worked in collaboration with the processing plant Eskja hf. One part of the project is about how Eskja hf. managed to improve the ratio between
  the female and male capelin in blocks. In the end of this research the goal was to answer these following questions:
  • Can the ratio between female and male capelin be improved by making changes on the processing machines?
  • What are the quality demands that rule on the Japanese market to frozen capelin products?
  • By looking through quality checking’s, passes the theory that content rate of roe increases by 2 percentage per week?
  By making changes in process machines the ratio between female and male capelin was highly improved. The changes turned to the speed of transferring conveyor under size grading machine in Eskja’s hf. processing plant. Main factors that are looked at while evaluating the quality of frozen capelin are appearance defects, feed in gastrointestinal tract, content rate of the roes and roe maturity. Quality factors to consider while processing capelin roe are that the roes are free from parasites such as worms, sand, scales and shell fractures.
  Quality checking’s that were performed in the processing plant show consistency to the theory that content rate of roe increases by 2 percentage per week.
  Keywords: Capelin, frozen capelin, capelin roe, Japanese market, quality demands

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er lokað til 01.04.2030.
Samþykkt: 
 • 14.6.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/38900


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf843.43 kBLokaður til...01.04.2030HeildartextiPDF