is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38907

Titill: 
  • Samanburður á frágangi afla í ker með ís og krapa : mat á hagkvæmni og kolefnisfótspori
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í dag er orðið algengt að fiskiskip á botnfiskveiðum kæli og geymi hráefni sitt með krapaís sem er framleiddur um borð í stað hefðbundins flöguís sem framleiddur er í landi. En spurningin er,hvor aðferðin er hagkvæmari fyrir útgerðina? Markmið þessa verkefnis var að finna hvort hagkvæmara væri fyrir Vinnslustöðina hf. (VSV) að framleiða krapaís um borð í Breka VE og nota í stað flöguíss frá ísframleiðslustöðinni Eyjaís. Einnig var reynt að meta kolefnisfótspor við framleiðslu á hvorri aðferð. Til að ná þessu markmiði var farið í umfangsmikla útreikninga út frá gögnum VSV, orkunotkun, áætluðum gildum og fræðilegum gildum. Borin var saman kæling með hefðbundum flöguís og ískrapa og fundin út notkun á fræðilegu ískrapamagni í ker miða við það verklag sem Breki VE tileinkar sér.

  • Útdráttur er á ensku

    Nowadays it‘s common that demersal fishing vessels uses liquid ice which is manufactured on board, as a cooling method instead of regular flake ice which is manufactured on land. The question is, which method is more beneficial and more cost effective for the fishing industry? The aim of this project was to find out whether it would be more cost-effective for Vinnslustöðin hf. (VSV) to produce liquid ice on board Breki VE, insted of flake ice produced in Eyjaís ice factory. Attempts were also made to evaluate carbon footprints in the production of each method. To achieve this goal, extensive calculation were made based on VSV data, energy consumption, estimated values and theoretical values. Cooling with regular flake ice and liquid ice was compared. The amount of theoretical use of liquid ice in tubs was found based on the work procedures on board Breki VE.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 28.04.2141.
Samþykkt: 
  • 14.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38907


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni-Hallgrímur Þórðarson-2804973049-ha180669.pdf1.99 MBLokaður til...28.04.2141HeildartextiPDF