Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3893
Verkefnið er kennsluefni í matvælafræði ásamt námspili sem fylgiskjali og er ætlað til heimilisfræðikennslu í efstu bekkjum grunnskóla. Matvælafræðina er hægt að kenna sjálfstætt, ekki er nauðsynlegt að hafa spilið með. Matvælafræði er samkvæmt námskrá einn af nokkrum þáttum heimilisfræðinnar. Fyrir þennan þátt hefur vantað efni fyrir unglingastig. Kennsluefni okkar um matvæli er til að bæta úr því. Námsspilið byggir á fræðilegri þekkingu sem er að finna í matvælafræðinni eða sambærilegum námsgögnum. Spurningar við spilið er einnig hægt að leggja fyrir á annan máta t.d. með spurningakeppni. Einnig hugsum við spilið sem grunn eða form sem aðrir kennarar og jafnvel nemendur geta notað til að semja spurningar og notað við spilið. Með lokaverkefni okkar viljum við einnig sýna fram á að hægt er að beita mismunandi kennsluaðferðum við heimilisfræðikennslu. Við gerð verkefnisins sem er byggt á starfsreynslu okkar hafa margar góðar minningar úr skemmtilegu starfi rifjast upp og þær hafa aukið ánægju okkar við verkið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
forsida_26_4_fixed.pdf | 25,18 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
titilsida_26_4_fixed.pdf | 23,99 kB | Opinn | Titilsíða | Skoða/Opna | |
takkir_26_4_fixed.pdf | 8,44 kB | Opinn | Þakkir | Skoða/Opna | |
matvaelafraedi_26_04_fixed.pdf | 1,37 MB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
forsida_2_spil_fixed.pdf | 34,47 kB | Opinn | Forsíða spil 1 | Skoða/Opna | |
spil_1-fixed.pdf | 63,9 kB | Opinn | Spil 1 | Skoða/Opna | |
korn_fita_sp_fixed.pdf | 159,32 kB | Opinn | Korn og fita spjald | Skoða/Opna | |
spil_korn_fita_og_sykur_til_ad_klippa_19april_fixed.pdf | 159,74 kB | Opinn | Korn og fita klipp | Skoða/Opna | |
forsida_2_spil_fixed.pdf | 34,47 kB | Opinn | Forsíða spil 2 | Skoða/Opna | |
spil_2_fixed.pdf | 64,3 kB | Opinn | Spil 2 | Skoða/Opna | |
granm_kjot_sp_fixed.pdf | 136,02 kB | Opinn | Grænmeti, kjöt spjald | Skoða/Opna | |
spil_gaenmeti_kjot_fiskur_til_ad_klippa_19april_fixed.pdf | 137,09 kB | Opinn | Grænmeti, kjöt, klipp | Skoða/Opna | |
forsida_3_spil_fixed.pdf | 33,86 kB | Opinn | Forsíða spil 3 | Skoða/Opna | |
spil_3_fixed.pdf | 64,15 kB | Opinn | Spil 3 | Skoða/Opna | |
avextir_spjaldid_fixed.pdf | 165,97 kB | Opinn | Ávextir, mjólk, spjaldið | Skoða/Opna | |
mjolk_numerad_fixed.pdf | 144,4 kB | Opinn | Ávextir, mjólk, klipp | Skoða/Opna |