is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38991

Titill: 
  • Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Bakgrunnur. Foreldrahlutverkið sé eitt það mikilvægasta sem fólk sinnir á lífsleiðinni. Það er mikil vinna að sinna foreldrahlutverkinu og öðrum þáttum daglega lífsins samhliða og hjá sumum gengur vel að tileinka sér það sem til þarf á meðan aðrir upplifa meiri erfiðleika. Mikilvægt er að sá hópur fái viðeigandi stuðning. Konur eru í meirihluta í háskólanámi í dag ásamt því að hátt hlutfall þeirra er úti á vinnumarkaðinum. Einstæðar mæður eru tæplega 11.000 á Íslandi og þurfa þær flestar að sinna bæði starfi, heimili og börnum. Þetta eru mörg hlutverk sem þarf að sinna samtímis en misjafnt er hversu mikinn stuðning þær hafa til þess að halda öllum boltum á lofti.
    Tilgangur. Í verkefninu er gerð samantekt á hvaðan einstæðar mæður fá helst stuðning til að takast á við daglegt líf, og hvers lags sá stuðningur er
    Aðferð. Vinnulag Arskey og O‘Malley var notað við gerð samantektarinnar og kallast það kögunaryfirlit (e. scoping review). Umhverfið var skilgreint út frá kanadísku hugmyndafræðinni og flokkað í stjórnsýslu, samfélag og menningu.
    Niðurstöður. Lítið hefur verið skrifað um efnið, en niðurstöðurnar benda til þess að stuðningur frá stjórnsýslu og samfélagi hafi afgerandi áhrif á getu einstæðra mæðra til þess að sinna daglegu lífi og geta þau áhrif bæði verið jákvæð og neikvæð.
    Ályktanir. Þörf er á frekari rannsóknum á stuðningsþörfum einstæðra mæðra og hvaða þættir í umhverfinu hafa styrkjandi eða takmarkandi áhrif svo betur sé hægt að koma til móts við þarfir hópsins.
    Lykilhugtök: Einstæðar mæður, stuðningur, daglegt líf.

  • Útdráttur er á ensku

    Background. Being a parent is one of the most important roles that people take on in this lifetime. It takes a lot of hard work being a parent and taking care of every other responsibility of daily life. Some people can handle it but some face more difficulties. It is important that those who have a harder time get the support they need. Majority of university students are women and a large percentage of Icelandic women are employed. Single mothers in Iceland are almost 11.000 of the population and single-handedly have to take care of the children and bare the cost of running the home and paying the bills. Thus ,they hold simultaneously many different roles and it varies in degree the kind of support they receive.
    Purpose. This review summarizes existing litterateur on the subject of where single mothers receive their support, and in what form that support is.
    Method. Arksey and O'Malley (2005) methodological framework for scoping reviews was used to conduct a summary of 7 research articles. The definition of environment is from the Canadian ideology of occupational therapy and is categorized into institutional, social and cultural.
    Results. The results indicate that institutional and social support have significant influence on the capacity of single mothers to be able to take care of their daily lives. That influence can be both positive as well as negative, although little has been written about this subject.
    Implications. Further research is needed, in regards of this subject, i.e. what are the support needs of single mothers, and what influence environmental factors have on their lives.
    Key terms: Single mothers, support and daily life.

Samþykkt: 
  • 14.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38991


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur - Sólveig Kristín Björgólfsdóttir.pdf398.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna