Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39049
Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-próf í lögfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er refsingar á Íslandi og þróun refsinga. Í fyrsta kafla er farið yfir upphaf laga á Íslandi og fjallað er um upphaf Grágás og refsingar sem því. Í öðrum kafla er farið yfir Járnsíðu og Jónsbók og refsingar samkvæmt Jónsbók. Farið er yfir þær líkamlegu refsingar sem fylgdu Jónsbók og m.a. meðferð á líkum manna eftir lát. Í þriðja kafla er farið yfir aðdraganda Stóradóms. Í fjórða kafla er farið yfir innleiðingu Norsku og Dönsku laganna. Í fimmta kafla er farið yfir almennu hegningarlög Íslands og setningarhátt þeirra og refsitegundir. Í sjötta kafla er farið yfir upphaf og þróun refsivistarstofnanna og uppruna fangelsa á Íslandi.
This thesis is submitted for a B.A degree in Law at the University of Akureyri. The subject of this thesis is to discuss the development of Icelandic law and the development of punishment. The first chapter reviews the beginnings of law in Iceland and discusses the beginnings of Grágás and its punishment. The second chapter reviews the law of Járnsíða and Jónsbók and punishments according to Jónsbók. The third chapter reviews Stóridómur and punishment according to Stóridómur. The fourth chapter reviews the implementation of the Norwegian and Danish laws. The fifht chapter reviews the general penal code of Iceland and its method of sentence and types of punishment. The sixth chapter covers the origins and development of the penitentiary and the origins of prisons in Iceland.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Refsingar á Íslandi. Þróun réttar og refsinga á Íslandi.pdf | 630,8 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |