is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39062

Titill: 
  • Meginreglur ESB-réttar um bein réttaráhrif, bein lagaáhrif og forgangsrétt : hvert er gildi þeirra í EES-rétti?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Megináherslan í ritgerðinni er á meginreglurnar um bein réttaráhrif, bein lagaáhrif og forgangsrétt en þær búa yfir mikilvægu hlutverki í ESB-rétti og tryggja yfirþjóðlegt einkenni Evrópusambandsins. Einnig verður gildi meginreglnanna skoðað í tenglum við EES-rétt. Þar næst verður litið á bókun 35 og áhrif hennar á réttarkerfi EFTA-ríkjanna sem eru aðilar að EES-samningnum. EFTA-dómstóllinn leikur stórt hlutverk að því er varðar túlkun bókunar 35 og nokkrir dómar verða reifaðir til þess að gefa skýrari mynd af bókuninni sem og gildi meginreglnanna í EES-rétti.
    Lykilhugtök: Lögfræði, Evrópuréttur, Evrópusambandið, Evrópska efnahagssvæðið, EFTA dómstóllinn.

  • Útdráttur er á ensku

    The main focus of this thesis is on direct effect, direct applicability and the supremacy of EU law, these are important principles in EU law that ensure the supranational characteristics of the European Union. The validity of the principles will also be examined in connection with EEA law. It will examine Protocol 35 of the EEA agreement and how it has affected the legal systems of the EFTA States that are parties to the EEA agreement. The EFTA Court plays a major role in the interpretation of Protocol 35 and several judgments will be handed down to give a clearer picture of the Protocol as well as the validity of the principles of EEA law.
    Key concepts: Law, EU law, European Union, EEA, EFTA court.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 01.09.2021.
Samþykkt: 
  • 14.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39062


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meginreglur ESB-réttar.pdf788,31 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna