is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39081

Titill: 
  • Að éta eða vera étin : gaumgæfilegur samruni lífs og lista í hinum skynræna heimi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ég leita gjarnan leiða til að vera ein með veröldinni og finn hana stundum í glufunni á milli þess ímyndaða og raunverulega, náttúru og manngerðra hluta. Ég hef alltaf reynt að forðast list á hefðbundinn fagurfræðilegan hátt, eins og að list sé fyrirbæri sem felst í því einu að búa til form. Sköpun mín snýst ekki um framleiðslu á hlut heldur snýst hún um að vera, að opna sig í einlægni fyrir veröldinni. Mér finnst eðlilegt að list og líf renni saman í eina órofa heild. Verk mín hafa ósjálfrátt beina tengingu við tilfinningalíf mitt og veraldlegt samhengi, þau eru myndbirting míns innri og ytri heims. Markmið mitt er að opna dyr að heimi þar sem við getum gert samkomulag um lífsaðild vistfræðilegra vera. Ég vil lifa nánd veraldarinnar, ekki ólíkt þeirri nánd sem við upplifum í okkar félagslegu samböndum.
    Fyrir ritgerðina hef ég valið þrjú verk eftir sjálfa mig og þau hugtök sem eru undirstaða verka minna og listhugsunar. Auk þess sýni ég fram á hvernig einkalíf mitt og lærdómur, einkum kynni mín af hugmyndum Val Plumwood, Terike Haapoja, Donnu Haraway, Martin Heideggers, Ursulu K Le Guin, John Berger, Peter Wohlleben, Michel Foucault og fleiri hafa veitt mér innblástur til að fjalla um vistfeminisma, umhverfishyggju, BDSM, dýrahyggju, mannöldina og fleira.

Samþykkt: 
  • 14.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39081


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_brak.pdf2.76 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Brák_greinargerð BA.pdf3.22 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna