Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3912
Í þessari fræðilegu umfjöllun var fjallað um offitu barna og greint frá því af hverju of
feit börn hreyfa sig ekki. Fjallað var um þá þætti sem hafa skal í huga þegar hvetja á
til hreyfingar of feitra barna. Greint var frá þáttum sem draga úr hreyfingu of feitra
barna eða valda hreyfingarleysi en þessi þættir ákvarðast út frá hegðun, umhverfi og
ákvarðandi þáttum. Rannsóknir sýna að þessir þættir hafa áhrif á of feit börn og
hreyfingarleysi þeirra. Auk þess var komið inn á úrræði sem geta aukið hreyfingu of
feitra barna ásamt aðferðum sem hafa verið notaðar hér á landi. Í lok þessarar
fræðilegu umfjöllunar voru teknir saman þeir þættir sem skipta hvað mestu máli
þegar hvetja á til hreyfingar og feitra barna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
2009_fixed.pdf | 221.5 kB | Lokaður | Heildartexti |