Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/39151
Síðastliðin áratug hefur áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi aukist. Gjaldeyristekjur hafa breyst umtalsvert í takt við aukningu erlendra ferðamanna.
Markmið verkefnisins er að rannskaka hvaða áhrif fækkun ferðamanna í heimsfaraldri Covid-19 hefur haft á rekstur hestaferðaþjónustu fyrirtækja á Íslandi árið 2020. Mikið hefur verið fjallað um áhrifin sem heimsfaraldurinn hefur haft á ferðaþjónustuna í heild en ekki á einstakar greinar eins og hestaferðaþjónustu. Markmið rannsakanda er að kanna hvort hestaferðaþjónusta treysti eingöngu á erlenda ferðamenn þegar kemur að rekstrinum.
Í rannsókn verður stuðst við eigindlegar (e.qualitative) og megindlegar (e.qualitative) rannsóknaraðferðir við gagnaöflun og greiningu þeirra. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að fækkun ferðamanna í kjölfar heimsfaraldursins hafði gífurleg áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Gjaldeyristekjur lækkuðu umtalsvert. Rannsókn á rekstri fyrirtækja í hestaferðaþjónustu leiddi í ljós að þeir treysta eingöngu á erlenda ferðamenn í rekstri sínum og mikið fjárhagslegt tap varð árið 2020 þegar erlendum ferðamönnum fækkaði vegna lokunar landamæra víðsvegar um heiminn. Ljóst er að hlúa þarfi vel að þeim fyrirtækjum sem treysta á erlenda ferðamenn í rekstri sínum meðan á heimsfaraldri stendur því um mikilvæga atvinnugrein er að ræða fyrir.
During the past decade foreign tourists have become increasingly interested in Iceland. The amount of incoming foreign currency has gone up in step with the number of tourists.
The purpose of this paper is to research what the decrease in the number of tourists during the period of the global pandemic of COVID-19 has had on the operation of horseback riding services in the country during the year 2020. Much has been discussed about the effect of the global pandemic has had in general on the tourist industry but not on individual sectors as for example on horseback riding service. The goal of the researchers was to explore if horseback riding services rely totally on foreign tourists in their operation.
The research relied upon qualitative and qualitative research methods for gathering of data and its analysis. The main conclusion is that the reduction on the number of tourists during the pandemic had a profound effect on the Icelandic tourist industry. The income of foreign currency was greatly reduced. The research on the operation of companies offering horseback riding services revealed that they relied solely on foreign tourists in their operation and suffered huge losses during 2020 when the number of tourists plunged because of border closures around the world. It is evident that there is need to support the companies that rely on foreign tourists during the pandemic as the tourist sector is an important one.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
LokaverkefniÞorunnEsterÞorhallsdottir2021.pdf | 1,54 MB | Locked Until...2026/04/01 | Complete Text | ||
Efnisyfirlit.pdf | 537,92 kB | Open | Table of Contents | View/Open | |
Heimildir.pdf | 482,42 kB | Open | Bibliography | View/Open | |
Viðaukar.pdf | 228,09 kB | Locked Until...2026/04/01 | Appendix |