en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/39152

Title: 
 • Microplastic ingestion by Atlantic mackerel and blue whiting in Icelandic waters
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Since 1950s, plastics have been extensively used in a wide variety of products both in industries and private households. Unfortunately, some plastic litter ends up in the marine environment where it fragments into smaller particles and finally into microplastics (0.01-5mm). Microplastics are present in sediments and the water column where they can be ingested by marine organisms. This study investigates the microplastic occurrence in Atlantic mackerel (Scomber scombrus), a pelagic species, and blue whiting(Micromesistius poutassou), a mesopelagic species, in Icelandic waters. Both species are commercially important. The gastrointestinal tracts of 50 Atlantic mackerel and 40 blue whiting, sampled northeast and south of Iceland in July 2019 and 2020, were processed with an alkaline digestion method, filtered, and visually inspected with a stereomicroscope. Observed microplastic particles were further analysed with Raman spectroscopy in order to
  identify their polymer types. Due to the high risk of fibre contamination in microplastic research, the occurrences were presented both including and excluding fibres. The microplastic occurrences were 12.0% and 6.0% including/excluding fibres for Atlantic mackerel and 7.5% and 2.5% for blue whiting. The average number of particles among the
  individuals that had ingested microplastics were 1.3 particles/individual for Atlantic mackerel and 1.0 particles/individual for blue whiting. This study adds to existing evidence that microplastics are eaten by epi- and mesopelagic fish species and provides the first record of microplastic occurrence in Atlantic mackerel and blue whiting in Icelandic waters.

 • Abstract is in Icelandic

  Síðan um 1950 hefur plast verið notað í margs konar hluti sem eru notaðir í iðnaði og á heimilum. Sumt plastrusl endar í hafinu þar sem það sundrast og verður að svokölluðu örplasti (0.01-5 mm). Örplast safnast saman í setlögum á sjávarbotninum og einnig í sjónum sjálfum þar sem sjávarlífverur geta étið plastið. Í þessari ritgert er í fyrsta skipti rannsakað magn örplasts í tveimur mikilvægu veiðitegundum, makríl (Scomber scombrus) sem er uppsjávarfiskur og kolmunna (Micromesistius poutassou) sem er miðsjávarfiskur, í íslenskri landhelgi. Meltingarvegur úr 50 makrílum og 40 kolmunnum, veiddum norðaustan og sunnan við Ísland í júlí 2019 og júlí 2020, voru höndlaðir með basískri lausn sem leysir upp lífrænt efni, uppleystur meltingarvegurinn var síaður í gegnum síu og víðsjá notuð til að greina örplast sem varð eftir í síunni. Raman plastefnisfjölliðumælir (Raman spectroscopy) var notuð til að greina hvernig plastefnisfjölliður voru í örplastinu. Vegna hættu á mengun örtrefja úr lofti, meðan magasýni voru meðhöndluð, þá var heildarfjöldi örplastagna skráður bæði með og án örtrefja. Tíðni örplastagnas fyrir makríl var 12.0% og 6.0%, með og án örtrefja, og 7.5% og 2.5% fyrir kolmunna. Meðalfjöldi örplastagna per fisk var 1.3 agnir fyrir makríl og 1.0 ögn fyrir kolmunna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að örplast er étið bæði af fiskitegundum sem stunda fæðunám í yfirborðslagi sjávar og í miðsjávarlaginu. Þetta er í fyrsta skipi sem örplast er staðfest í meltingarvegi makríls og kolmunna í íslenskri landhelgi.

Sponsor: 
 • Marine and Freshwater Research Institute, Research Center of the Westfjords, Innovation Center Iceland, Vestfjarðastofa
Accepted: 
 • Jun 14, 2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39152


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Anni Malinen.pdf2.49 MBOpenComplete TextPDFView/Open