is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39164

Titill: 
  • Andleg heilsa fatahönnunarnema : …geðveikt kúl að þurfa bara geðveikt að harka af sér
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Umræðan um andlega heilsu í fatahönnunarheiminum hefur aukist á síðustu árum. Fatahönnuðir eru margir hverjir undir miklu álagi og kvíði og þunglyndi getur fylgt í kjölfarið. Innan fatahönnunarheimsins eru þekkt dæmi um fræga fatahönnuði sem hafa brotnað undan álagi með skelfilegum afleiðingum. En er álagið aðeins að finna á starfsvettvangi fatahönnuða eða er það einnig að finna í námsumhverfi fatahönnunarnema? Í þessari ritgerð verður andleg heilsa fatahönnunarnema skoðuð með sérstakri áherslu á Listaháskóla Íslands en einnig verða dæmi tekin úr skólum erlendis. Við upplýsingaöflun á viðfangsefninu var stuðst við heimildir af netinu auk þess sem tekin voru viðtöl við Evu Maríu Árnadóttur, fyrrum nemanda í fatahönnun og fagstjóra við Listaháskóla Íslands sem starfar nú sem sviðsforseti arkitektúrs, hönnunar og myndlistar við Listaháskóla Íslands, Björgu Jónu Birgisdóttur, námsstjóra og námsráðgjafa Listaháskóla Íslands og Helgu Láru Halldórsdóttur, gestakennara og fyrrum nemanda í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Einnig var lögð stutt könnun fyrir annars og þriðja árs nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sem og nýútskrifaða fatahönnuði frá Listaháskóla Íslands. Í ljós kom að álagið getur byrjað í námsumhverfinu og ýmsir þættir, eins og of stutt námskeið, geta haft slæm áhrif á námsframvindu nemenda.

Samþykkt: 
  • 14.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39164


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
gerdajona_ritgerdBA_2020.pdf455.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna