Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3918
Í ritgerð þessari verður fjallað almennt um áhættutöku í skaðabótarétti og hvernig áhættutaka greinist frá samþykki og eigin sök. Áhættutaka er á undanhaldi á Íslandi og ætlunin er að skoða eitt svið þar sem áhættutöku er ennþá beitt en það er við slys sem verða á björgunarsveitarmönnum við björgunaraðgerðir. Farið verður ofan í kjölinn á dómi Hæstaréttar í máli frá 2003 bls. 1576 (497/2002) þar sem björgunarsveitarmaður slasaðist við björgunarstörf í illviðri.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
asdisrosa_sveitir_fixed.pdf | 210.5 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
asdis_rosa_heimilda_pd_fixed.pdf | 67.12 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
asdis_rosa_a_fixed.pdf | 42.32 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna |