Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39226
Prana ; lífskraftur
Samfélagið í Viðey er ný viðbót í borgarlandinu sem leggur áherslu á sjálfbærni og tengsl við sérstæða náttúru staðarins. Þar er hraðinn minni. Þannig fær Viðey að skilgreina sig á ný sem staður til þess að búa á. Í verkefninu er vegurinn sem liggur þvert í gegnum eyjuna frá austri til vesturs orkubraut samfélagsins og myndar nýjar tengingar. Hann verður leiðarstef skynjunar og hugmynda um stað milli tveggja stranda; borgarumhverfisins í suður,víðáttunnar og fjallana í norður. Kjarni byggðar tengist þessum vegi og íbúabyggðin hreiðrar um sig í landslaginu. Það skapast flæði milli arkitektúrsins, náttúrunnar og orku staðarins. Á milli hins veraldlega og huglæga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining_KH_24.5.21_IV.Pdf | 11.94 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |