Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/39226
Prana : lífskraftur
Prana ; lífskraftur
Samfélagið í Viðey er ný viðbót í borgarlandinu sem leggur áherslu á sjálfbærni og tengsl við sérstæða náttúru staðarins. Þar er hraðinn minni. Þannig fær Viðey að skilgreina sig á ný sem staður til þess að búa á. Í verkefninu er vegurinn sem liggur þvert í gegnum eyjuna frá austri til vesturs orkubraut samfélagsins og myndar nýjar tengingar. Hann verður leiðarstef skynjunar og hugmynda um stað milli tveggja stranda; borgarumhverfisins í suður,víðáttunnar og fjallana í norður. Kjarni byggðar tengist þessum vegi og íbúabyggðin hreiðrar um sig í landslaginu. Það skapast flæði milli arkitektúrsins, náttúrunnar og orku staðarins. Á milli hins veraldlega og huglæga.
| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Hönnunargreining_KH_24.5.21_IV.Pdf | 11,94 MB | Open | Report | View/Open |