en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3922

Title: 
  • Title is in Icelandic Frá frumvinnslu til þekkingar og þjónustu
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í því sem hér fer á eftir er leitast við að skýra þróun atvinnuhátta og búsetu sérstaklega í Skagafirði og jafnframt eru leidd rök að því að hin sömu lögmál gildi þar eins og annars staðar að ein af mikilvægari forsendum lífvænlegs samfélags, með stöðugri endurnýjun í einstökum aldurshópum íbúa, er gott aðgengi að góðri menntun. Fyrir þá einstaklinga sem taka eiga ákvarðanir sem snerta bæði einstaklinga og heil samfélög – sveitarstjórnarmenn, alþingismenn og stjórnendur fyrirtækja og stofnana – er mikilvægt að þeir hafi ávallt gleggstu yfirsýn yfir stöðu mála þannig að forsendur ákvarðana séu sem skýrastar. Markmið þessa verkefnis er að auðvelda þá yfirsýn. Því er jafnframt ætlað að vera innlegg í umræður um forsendur ákvarðana sem og styðja við stefnumótun í svæðisbundinni þróun og uppbyggingu atvinnu- og menntamála. Við vinnu verkefnisins var stuðst við ýmis opinber gögn og skýrslur sem og fræðibækur. Þá var leitað til ýmissa aðila um upplýsingar og loks voru tekin viðtöl við m.a. sveitarstjórnarmenn og forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana.

Accepted: 
  • Feb 6, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3922


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
09_fixed.pdf1.2 MBOpenHeildartextiPDFView/Open