Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39233
This study aimed to examine if the Dual-Factor model could be applied to Icelandic adolescents (n = 2087, 50% females). Participants were divided into four mental health groups depending on their symptoms of depression and anxiety (SCL-90) and subjective well-being (SWEMWBS). Gender, grade in school and percieved family‘s financial status were also included as possible confounding variables. Descriptive statistics indicated that most participants met the flourishing criterion, which is in accordance with previous studies. However, participants who considered their family worse off financially than others were more likely to meet the languishing criterion. A between-subjects MANOVA showed a significant multivariance effect between groups and a univariate comparison found significant effect on all control variables. These results provide additional support to the Dual-Factor model. However, further research on different cultures is needed in this area, better assessment tools are needed, and more possible confounding variables need to be examined.
Keywords: Dual-Factor model, subjective well-being, mental health, adolescents
Markmið rannsóknarinnar var að skoða möguleika þess að beita Dual-Factor líkaninu á íslensk ungmenni (n = 2087, 50% girls). Þátttakendum var skipt upp í fjóra geðheilbrigðishópa eftir þunglyndis- og kvíða einkennum (SCL-90) og huglægrar vellíðunar (SWEMWBS). Kyn, bekkur og fjárhagsstaða fjölskyldu var einnig skoðað sem hugsanlegar áhrifabreytur. Lýsandi tölfræði gaf til kynna að flestir þátttakendur voru í flourishing hópnum sem er í samræmi við fyrri rannsóknir. Hinsvegar, voru þátttakendur sem töldu fjölskyldu sína verr fjárhagslega stæða en aðrar fjölskyldur á Íslandi líklegri til þess að vera í languishing hópnum. Margbreytudreifigreining (MANOVA) sýndi marktækan margbreytilegan mun á milli hópa sem og marktæk áhrif á einbreytilegan samanburði við allar áhrifabreytur. Þessar niðurstöður veita viðbótar stuðning við Dual-Factor líkanið. Hinsvegar er þörf á frekari rannsóknum á milli ólíkra menningahópa, þörf er á betri matstækjum og skoða þarf fleiri mögulegar áhrifabreytur.
Lykilorð: Dual-Factor líkan, huglæg vellíðan, geðheilsa, ungmenni
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mental_health_in_Icelandic_adolescents.pdf | 392,66 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |