is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39237

Titill: 
  • Áhugahvöt í tónlistarnámi : hverjir eru áhrifaþættirnir?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð skoða ég hvaða atriði hafa áhrif á áhuga ungra barna í tónlistarnámi og hvað stýrir því að sumum nemendum gengur vel en ekki öðrum. Skiptir máli að finna rétta hljóðfærið eða hafa rétta kennarann? Eru greind, líkamlegir yfirburðir eða áhugi lykilatriði í velgengni barna í tónlistarnámi?
    Til þess að fá svör við þessu tók ég viðtöl við fimm hljóðfærakennara sem hafa mikla reynslu af kennslu á sínu hljóðfæri. Spurt var meðal annars út í það hvernig hljóðfæraval fer fram í þeirra skólum, áhugahvöt nemenda, líkamlega yfirburði á hljóðfæri og fyrirmyndir.

Samþykkt: 
  • 15.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39237


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_final-KristóferHlífar.pdf359.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna