Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39239
Í sögu Viðeyjar má finna þemu umhyggju, alúðar og ígrundunar en þar hafa verið starfrækt bæði klaustur og spítali. Eyjan hefur að geyma fallegt útsýni yfir Esjuna og sjaldgæf tengsl við óspillta náttúru, svo nálægt höfuðborginni.Værðarvoð er lítið þorp og samfélag í Viðey
sem hlúir að krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra og er ætlað að svara eftirspurn eftir slíkri þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Í litlum einbýlum þorpsins fá skjólstæðingar að
upplifa skjól, frið og hlýju en í sameiginlegu húsi þorpsins tengsl, samkennd og nálægð að auki. Með matjurta- og trjárækt gefst vistfólki kostur á tengslum við jörðina og að leggja sitt
af mörkum til sjálfbærni þorpsins.
Caretaking, cordiality and reflection are themes that can be found throughout the history of Viðey Island, which has been home to both a monastery and a hospital. The island offers a panoramic view over Mount Esja and access to unspoiled nature, rarely found so close to capital city centres. Værðarvoð is a small village and community in Viðey Island that cares for cancer patients and their family members. The project aim is to meet the demand for palliative care in Reykjavik Capital. The village consists of private houses, where clients get to experience shelter, peace and warmth, and a community centre additionally providing connection, empathy and closeness. With the cultivation of trees and edibles, clients are offered a bond with the earth and an opportunity to contribute to the village sustainability.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Kristrun_Brynja_Vaerdarvod.pdf | 39,16 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |