is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39274

Titill: 
  • Titill er á ensku The mediating effects of social comparison between instagram use and self-esteem
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The expansion of social media use around the globe has come with numerous advantages. However, it is important to recognize possible risks that arise with increased use of social media applications. Therefore, the aim of this research was to examine the relationship between Instagram intensity, social comparison and self-esteem for women. The hypothesis for this study was that social comparison would mediate the relationship between Instagram intensity and self-esteem. The research consisted of 577 women who were active users on Instagram. They were reached out to via social media and data was collected through an online survey. To understand the effects of social comparison and Instagram intensity on self-esteem a hierarchical linear regression was performed, controlling for age and education. Mediation analysis was used to examine if the relationship between Instagram intensity and self-esteem was mediated through social comparison. The results showed that Instagram use did not directly affect self-esteem for women. However, the effects of Instagram intensity on self-esteem for women was significantly mediated by levels of social comparison. In other words, Instagram intensity negatively affected the self-esteem of women who engaged in higher social comparison. Future studies should aim to further examine the mediation relationship of social comparison on Instagram intensity and self-esteem to confirm these findings and examine them further.
    Keywords: Instagram use, social comparison, self-esteem, social media

  • Mikil aukning á notkun samfélagsmiðla um allan heim hefur marga kosti í för með sér, hins vegar er mikilvægt að gera grein fyrir mögulegum áhættum sem fylgja aukinni notkun samfélagsmiðla. Tilgangur þessarar rannsóknar var að rannsaka sambandið á milli Instagram notkunar, félagslegs samanburðar og sjálfstraust kvenna. Rannsóknarspurning þessarar rannsóknar var sú að félagslegur samanburður væri miðlunarbreyta fyrir Instagram notkun og sjálfstraust. Rannsóknin samanstóð af 577 konum sem nota Instagram daglega en haft var samband við þær í gegnum samfélagsmiðla og var gögnum safnað saman í gegnum netkönnun. Til þess að skilja áhrif félagslegs samanburðar og notkunar á Instagram á sjálfstraust var aðhvarfsgreining framkvæmd þar sem stjórnað var fyrir breytunum aldur og menntun. Miðlunargreining var notuð til þess að rannsaka hvort að sambandinu væri miðlað í gegnum félagslegan samanburð. Niðurstöðurnar sýndu að notkun á Instagram hafði ekki bein tengsl við sjálfstraust kvenna. Hins vegar voru marktæk tengsl milli Instagram notkunar og sjálfstrausts þegar þeim var miðlað í gegnum félagslegan samanburð. Með öðrum orðum hafði Instagram notkun neikvæð áhrif á sjálfstraust kvenna sem urðu fyrir áhrifum félagslegs samanburðar. Framtíðar rannsóknir skulu miða að því að rannsaka frekar sambandið á milli félagslegs samanburðar með notkun Instagram og áhrif þess á sjálfstraust kvenna til þess að staðfesta þessar niðurstöður og rannsaka þær enn frekar.
    Lykilorð: Instagram notkun, félagslegur samanburður, sjálfstraust, samfélagsmiðlar

Samþykkt: 
  • 15.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39274


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc-Selma-Rós-Skemman.pdf305,48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna