is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39275

Titill: 
  • Að rækta garðinn sinn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ég nálgaðist minn eigin garð eins og landkönnuður í tíu daga á milli klukkan 10:00 og 12:00. Fyrst sat ég í stól og skráði niður allt sem ég skynjaði. Frá klukkan 11:00 til 12:00 gekk ég svo um og gaf öllu því sem finna má í garðinum gaum. Á göngunni gat ég einnig veitt því athygli sem á sér stað í jaðri hans. Ég fylgdist með blómum blómgast og snjónum bráðna. Markmiðið var að þjálfa mig sjálfa upp í að taka betur eftir nærumhverfi mínu. Eftir tíu daga var ég orðin hrifnæmari; ég heillaðist af breytingunum í garðinum og tók að bera meiri virðingu fyrir þeim kröftum sem þar starfa.

Samþykkt: 
  • 15.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39275


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
sagagudna_honnunargreining.pdf2.86 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna