Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39306
Þessi ritgerð miðar að því að skilgreina hugtakið ritúal og ýmsa þætta sem ritúöl innihada útfrá kenningum úr ritum frá mann og þjóðfræðingunum Arnold van Gennep, Victor Turner, Martha C. Sims og Martine Stephens, sviðslistafræðingnum Richard Schechner og klíniska markaðsfræðingnum Dennis W. Rook. Þessar skilgreiningar og kenningar eru síðan notaðr til þess að greina sundferðir Íslendinga og morgunathöfnina á Austurvelli
þann 17. júní. Ritgerðin sýnir fram á það hversu vel þessi íslensku viðfangsefni falla að hinum ýmsu hugtökum og eiginleikum sem þessir fræði menn notast við til þess að skilgreina hugtakið ritúal. Niðurstöðurnar er þær að sundferðir Íslendinga og morgunathöfnin á Austurvelli 17. júní má vel skilgreina sem ritúöl og eiga þau margt sameiginlegt öðrum ritúölum. Mikilvægustu þættir þessara íslensku ritúala eru fundnir og þeim gerð góð skil
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LokaritgerdTumiFin.pdf | 367,46 kB | Lokaður til...13.05.2026 | Heildartexti |